Skilnaður aldarinnar: McDonald's hættir með Heinz Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. október 2013 11:30 Fyrirtækin hafa verið í viðskiptum í yfir 40 ár. mynd/getty Viðskiptasambandi hamborgarakeðjunnar McDonalds og tómatsósuframleiðandans Heinz er lokið. Keðjan hefur borið tómatsósuna á borð í meira en 40 ár. Tómatsósunni verður kippt af borðum McDonald's innan skamms og segir talsmaður hamborgarakeðjunnar að skiptin yfir í aðra tómatsósutegund muni ekki hafa nein áhrif á gæði matarins. Fyrirtækin hafa verið í viðskiptum í yfir 40 ár en vegna skipulagsbreytinga innanhúss hjá Heinz hefur McDonald's tekið þá ákvörðun að skipta yfir í aðra tegund tímabundið á meðan unnið verður að því að finna arftaka Heinz til frambúðar. Á dögunum tók Bernardo Hees, fyrrverandi forstjóri Burger King-keðjunnar, við forstjórastöðu hjá Heinz og lagðist það illa í yfirmenn hjá McDonalds, en Burger King er þeirra helsti keppinautur. Reyndar hafa mörg útibú hamborgarakeðjunnar í Bandaríkjunum ekki boðið upp á Heinz í þó nokkurn tíma. Staðir utan Bandaríkjanna bjóða hins vegar enn upp á þessa vinsælu tómatsósu. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskiptasambandi hamborgarakeðjunnar McDonalds og tómatsósuframleiðandans Heinz er lokið. Keðjan hefur borið tómatsósuna á borð í meira en 40 ár. Tómatsósunni verður kippt af borðum McDonald's innan skamms og segir talsmaður hamborgarakeðjunnar að skiptin yfir í aðra tómatsósutegund muni ekki hafa nein áhrif á gæði matarins. Fyrirtækin hafa verið í viðskiptum í yfir 40 ár en vegna skipulagsbreytinga innanhúss hjá Heinz hefur McDonald's tekið þá ákvörðun að skipta yfir í aðra tegund tímabundið á meðan unnið verður að því að finna arftaka Heinz til frambúðar. Á dögunum tók Bernardo Hees, fyrrverandi forstjóri Burger King-keðjunnar, við forstjórastöðu hjá Heinz og lagðist það illa í yfirmenn hjá McDonalds, en Burger King er þeirra helsti keppinautur. Reyndar hafa mörg útibú hamborgarakeðjunnar í Bandaríkjunum ekki boðið upp á Heinz í þó nokkurn tíma. Staðir utan Bandaríkjanna bjóða hins vegar enn upp á þessa vinsælu tómatsósu.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent