Zachary með 40 stig í þriðja leiknum í röð - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2013 22:15 Zachary Jamarco Warren. Mynd/Stefán Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. ÍA er í hópi með Tindastól og Þór Akureyri á toppi deildarinnar en öll hafa liðin unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deildinni í vetur. ÍA vann í kvöld 20 stiga sigur á nýliðunum úr Vængjum Júpiters en þetta var fyrsti heimaleikur Skagamanna. Zachary Jamarco Warren var með 43 stig og 9 stoðsendingar í kvöld en meðaltöl hans í fyrstu þremur leikjum ÍA eru 43,0 stig og 8,7 stoðsendingar. Hann var búinn að skora 46 stig og 40 stig í hinum tveimur leikjum liðsins. Breiðablik og Höttur unnu líka í kvöld. Breiðablik vann 22 stiga sigur á Augnabliki í Kópavogsslag þar sem Jerry Lewis Hollis skoraði 42 stig og Höttur vann sjö stiga útisigur á Fjölni, 90-83, þar sem að Austin Magnus Bracey skoraði 25 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 1. deild karla í körfubolta.Breiðablik-Augnablik 108-86 (25-23, 27-24, 28-13, 28-26)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 42/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/5 fráköst, Björn Kristjánsson 16, Pálmi Geir Jónsson 6/7 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 6, Halldór Halldórsson 6, Þröstur Kristinsson 5, Egill Vignisson 4, Ásgeir Nikulásson 3, Haukur Þór Sigurðsson 2, Rúnar Pálmarsson 2.Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26, Birkir Guðlaugsson 24, Hjalti Valur Þorsteinsson 10, Leifur Steinn Árnason 10/4 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Hákon Már Bjarnason 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Heimir Snær Jónsson 2.Fjölnir-Höttur 83-90 (27-16, 13-29, 21-18, 22-27)Fjölnir: Ólafur Torfason 25/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 18/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 18/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 6, Emil Þór Jóhannsson 4, Andri Þór Skúlason 2.Höttur: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 19/10 fráköst, Frisco Sandidge 18/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2. ÍA-Vængir Júpiters 110-90 (28-17, 27-26, 37-23, 18-24)ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/5 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 20/5 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Jón Rúnar Baldvinsson 7/8 fráköst, Ómar Örn Helgason 7/14 fráköst, Dagur Þórisson 6/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 5, Erlendur Þór Ottesen 3, Hilmar Örn Arnórsson 2/6 fráköst.Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 32, Brynjar Þór Kristófersson 17/8 fráköst, Árni Þór Jónsson 15/4 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13, Einar Þórmundsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Steingrímsson 3, Arthúr Möller 2/4 fráköst, Hörður Lárusson 1/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira
Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. ÍA er í hópi með Tindastól og Þór Akureyri á toppi deildarinnar en öll hafa liðin unnið þrjá fyrstu leiki sína í 1. deildinni í vetur. ÍA vann í kvöld 20 stiga sigur á nýliðunum úr Vængjum Júpiters en þetta var fyrsti heimaleikur Skagamanna. Zachary Jamarco Warren var með 43 stig og 9 stoðsendingar í kvöld en meðaltöl hans í fyrstu þremur leikjum ÍA eru 43,0 stig og 8,7 stoðsendingar. Hann var búinn að skora 46 stig og 40 stig í hinum tveimur leikjum liðsins. Breiðablik og Höttur unnu líka í kvöld. Breiðablik vann 22 stiga sigur á Augnabliki í Kópavogsslag þar sem Jerry Lewis Hollis skoraði 42 stig og Höttur vann sjö stiga útisigur á Fjölni, 90-83, þar sem að Austin Magnus Bracey skoraði 25 stig. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í öllum leikjum kvöldsins í 1. deild karla í körfubolta.Breiðablik-Augnablik 108-86 (25-23, 27-24, 28-13, 28-26)Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 42/9 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/5 fráköst, Björn Kristjánsson 16, Pálmi Geir Jónsson 6/7 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 6, Halldór Halldórsson 6, Þröstur Kristinsson 5, Egill Vignisson 4, Ásgeir Nikulásson 3, Haukur Þór Sigurðsson 2, Rúnar Pálmarsson 2.Augnablik: Sigmar Logi Björnsson 26, Birkir Guðlaugsson 24, Hjalti Valur Þorsteinsson 10, Leifur Steinn Árnason 10/4 fráköst, Gylfi Már Geirsson 9, Hákon Már Bjarnason 5/5 fráköst/5 stoðsendingar, Heimir Snær Jónsson 2.Fjölnir-Höttur 83-90 (27-16, 13-29, 21-18, 22-27)Fjölnir: Ólafur Torfason 25/20 fráköst/5 stoðsendingar, Daron Lee Sims 18/9 fráköst, Páll Fannar Helgason 18/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 10/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 6, Emil Þór Jóhannsson 4, Andri Þór Skúlason 2.Höttur: Austin Magnus Bracey 25/7 fráköst/7 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 19/10 fráköst, Frisco Sandidge 18/13 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 17/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2. ÍA-Vængir Júpiters 110-90 (28-17, 27-26, 37-23, 18-24)ÍA: Zachary Jamarco Warren 43/5 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 20/5 stoðsendingar, Birkir Guðjónsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Jón Rúnar Baldvinsson 7/8 fráköst, Ómar Örn Helgason 7/14 fráköst, Dagur Þórisson 6/4 fráköst, Þorsteinn Helgason 5, Erlendur Þór Ottesen 3, Hilmar Örn Arnórsson 2/6 fráköst.Vængir Júpiters: Sindri Már Kárason 32, Brynjar Þór Kristófersson 17/8 fráköst, Árni Þór Jónsson 15/4 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13, Einar Þórmundsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Steingrímsson 3, Arthúr Möller 2/4 fráköst, Hörður Lárusson 1/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Sjá meira