Zlatan kominn í góðra manna hóp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. október 2013 12:45 Zlatan fagnar í leikslok í gær og tók boltann að sjálfsögðu með til minningar. Nordicphotos/Getty Zlatan Ibrahimovic skoraði stórbrotna fernu í stórsigri PSG á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Zlatan er tíundi leikmaðurinn til þess að skora fernu í Meistaradeild Evrópu frá því breytingar voru gerðar á keppninni fyrir tímabilið 1992-1993. Hina leikmennina níu má sjá hér að neðan.Marco Van Basten (1992-1993) Öll mörk AC Milan í 4-0 sigri á IFK Gautaborg.Simone Inzaghi (1999-2000) Fjögur mörk í 5-1 sigri Lazio á MarseilleDado Prso (2003-2004) Fjögur mörk í 8-3 sigri Monaco á Deportivo La CorunaRuud van Nistelrooy (2004-2005) Hollendingurinn sá um 4-1 sigur Manchester United á Sparta PragAndriy Shevchenko (2005-2006) Öll fjögur mörk AC Milan í 4-0 sigri á FenerbahceLionel Messi (2009-2010) Öll fjögur mörk Barcelona í 4-1 sigri á ArsenalBafétimbi Gomis (2011-2012) Fjögur marka Lyon í 7-1 sigri á Dinamo ZagrebMario Gomez (2011-2012) Ferna í 7-0 sigri Bayern München á BaselRobert Lewandowski (2012-2013) Fjögur mörk í 4-1 sigri Dortmund á Real Madrid. Aðeins einn leikmaður hefur skorað fimm mörk í sama leiknum frá árinu 1992-1993. Það var Lionel Messi í 7-1 sigri Barceona á Bayer Leverkusen tímabilið 2011-2012. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skoraði stórbrotna fernu í stórsigri PSG á Anderlecht í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Zlatan er tíundi leikmaðurinn til þess að skora fernu í Meistaradeild Evrópu frá því breytingar voru gerðar á keppninni fyrir tímabilið 1992-1993. Hina leikmennina níu má sjá hér að neðan.Marco Van Basten (1992-1993) Öll mörk AC Milan í 4-0 sigri á IFK Gautaborg.Simone Inzaghi (1999-2000) Fjögur mörk í 5-1 sigri Lazio á MarseilleDado Prso (2003-2004) Fjögur mörk í 8-3 sigri Monaco á Deportivo La CorunaRuud van Nistelrooy (2004-2005) Hollendingurinn sá um 4-1 sigur Manchester United á Sparta PragAndriy Shevchenko (2005-2006) Öll fjögur mörk AC Milan í 4-0 sigri á FenerbahceLionel Messi (2009-2010) Öll fjögur mörk Barcelona í 4-1 sigri á ArsenalBafétimbi Gomis (2011-2012) Fjögur marka Lyon í 7-1 sigri á Dinamo ZagrebMario Gomez (2011-2012) Ferna í 7-0 sigri Bayern München á BaselRobert Lewandowski (2012-2013) Fjögur mörk í 4-1 sigri Dortmund á Real Madrid. Aðeins einn leikmaður hefur skorað fimm mörk í sama leiknum frá árinu 1992-1993. Það var Lionel Messi í 7-1 sigri Barceona á Bayer Leverkusen tímabilið 2011-2012.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ Sjá meira