Söguleg sátt á milli Breiðabliks og HK 23. október 2013 18:00 Úr leik Breiðabliks og HK í úrvalsdeild karla í fótbolta. Mynd/Vilhelm Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að semja við íþróttafélögin HK og Breiðablik um hvar starfsemi þeirra eigi að vera í framtíðinni. Nokkur óvissa hefur verið um hvar mörkin á milli félaganna hafa legið í bænum en nú er búið að draga landamærin skýrt. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Kópavogsfrétta. Samkomulagið kveður á um að HK verði áfram með starfsemi í Fagralundi og í Digranesi en áherslan í starfinu færist í auknu mæli upp í Kór. Félagið tekur yfir daglegan rekstur Kórsins og leggur til starfsmenn þar. Bærinn mun taka við rekstri íþróttahússins í Digranesi. Óbreytt starfsemi verður í Fagralundi en áherslan í starfi félagsins færist upp í Kór samhliða fyrirhugaðri uppbyggingu keppnisaðstöðu þar fyrir knattspyrnu, handknattleik og fleiri greinar . Samkomulagið byggir á samningi sem félögin sjálf gerðu fyrir sjö árum. „Það hefur verið góð samstaða á milli félaganna í allan þennan tíma en tregða hefur verið hjá bænum að ganga frá þessu,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, í viðtali við Kópavogsfréttir. Breiðablik verður eftir sem áður með aðstöðu í Smáranum, Fífunni, Salavelli og á Kópavogsvelli. „Þessi ákvörðun er mikilvægur áfangi í viðræðum sem staðið hafa yfir í meira en hálfan áratug um rekstur íþróttamannvirkja og ákveðna verkaskiptingu íþróttafélaganna, “ segir Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, í viðtali við Kópavogsfréttir. „Framtíðarmynd okkar er sú að nýtt hjarta félagsins verði byggt upp í Kórnun en verður þó áfram til staðar í Fagralundi og í Digranesi. Við erum ekkert að hverfa þaðan með okkar þjónustu. Breiðablik gengur inn í fullkláraðar byggingar en bærinn á etir að klára mannvirki í Kórnum,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, ennfremur í fréttinni á kfrettir.is Íþróttir Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Chelsea mætir Real Betis Sport Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum í gær að semja við íþróttafélögin HK og Breiðablik um hvar starfsemi þeirra eigi að vera í framtíðinni. Nokkur óvissa hefur verið um hvar mörkin á milli félaganna hafa legið í bænum en nú er búið að draga landamærin skýrt. Þetta kemur fram í frétt á vefsíðu Kópavogsfrétta. Samkomulagið kveður á um að HK verði áfram með starfsemi í Fagralundi og í Digranesi en áherslan í starfinu færist í auknu mæli upp í Kór. Félagið tekur yfir daglegan rekstur Kórsins og leggur til starfsmenn þar. Bærinn mun taka við rekstri íþróttahússins í Digranesi. Óbreytt starfsemi verður í Fagralundi en áherslan í starfi félagsins færist upp í Kór samhliða fyrirhugaðri uppbyggingu keppnisaðstöðu þar fyrir knattspyrnu, handknattleik og fleiri greinar . Samkomulagið byggir á samningi sem félögin sjálf gerðu fyrir sjö árum. „Það hefur verið góð samstaða á milli félaganna í allan þennan tíma en tregða hefur verið hjá bænum að ganga frá þessu,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, í viðtali við Kópavogsfréttir. Breiðablik verður eftir sem áður með aðstöðu í Smáranum, Fífunni, Salavelli og á Kópavogsvelli. „Þessi ákvörðun er mikilvægur áfangi í viðræðum sem staðið hafa yfir í meira en hálfan áratug um rekstur íþróttamannvirkja og ákveðna verkaskiptingu íþróttafélaganna, “ segir Orri Hlöðversson, formaður Breiðabliks, í viðtali við Kópavogsfréttir. „Framtíðarmynd okkar er sú að nýtt hjarta félagsins verði byggt upp í Kórnun en verður þó áfram til staðar í Fagralundi og í Digranesi. Við erum ekkert að hverfa þaðan með okkar þjónustu. Breiðablik gengur inn í fullkláraðar byggingar en bærinn á etir að klára mannvirki í Kórnum,“ segir Sigurjón Sigurðsson, formaður HK, ennfremur í fréttinni á kfrettir.is
Íþróttir Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Chelsea mætir Real Betis Sport Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira