Býður 100 milljóna króna lán í skiptum fyrir þyrlur og demanta Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. október 2013 14:51 Hæsta lánið sem fyrirtækið hefur hingað til veitt er fjórar milljónir króna. mynd/365 Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. „Við höfum verið að bjóða upp á þetta í þrjá til fjóra mánuði núna og þetta hefur gengið alveg prýðilega,“ segir Sverrir Einar Eiríksson, framkvæmdastjóri og einn eigandi fyrirtækisins Kaupum Gull. Hann segir að félagið láni allt að 70 til 80 prósent af verðmæti gripsins sem komið er með. Algengustu lánin séu frá hálfri milljón upp í eina og hálfa milljón. Hæsta lánið hingað til er fjórar milljónir. Sverrir segir vextina vera fjögur prósent á mánuði. „Ég á ekki von á því að margir taki lán upp á 100 milljónir, en til þess þyrfti að koma mjög verðmætur gripur í staðinn, til dæmis þyrla eða flugvél eða þá mjög verðmætur demantur,“ segir Sverrir. Hann segir hlutafélagið fjármagna sig með eigin fé. Á Facebook síðu fyrirtækisins segir að lánatilboðið fáist á innan við sólarhring eftir að félagið hefur fengið gripinn. Upphæðin er greidd beint inn á bankareikning viðkomandi. Lánið er til þriggja mánaða í senn en möguleiki er á að framlengja það eða að gera það upp hvenær sem er. Á síðunni kemur einnig fram að gripirnir séu geymdir í öruggri geymslu og þeir séu tryggðir að markaðsverðmæti. Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Verslunin Kaupum gull býður veðlán allt frá 100 þúsund krónum upp að 100 milljónum króna. „Við höfum verið að bjóða upp á þetta í þrjá til fjóra mánuði núna og þetta hefur gengið alveg prýðilega,“ segir Sverrir Einar Eiríksson, framkvæmdastjóri og einn eigandi fyrirtækisins Kaupum Gull. Hann segir að félagið láni allt að 70 til 80 prósent af verðmæti gripsins sem komið er með. Algengustu lánin séu frá hálfri milljón upp í eina og hálfa milljón. Hæsta lánið hingað til er fjórar milljónir. Sverrir segir vextina vera fjögur prósent á mánuði. „Ég á ekki von á því að margir taki lán upp á 100 milljónir, en til þess þyrfti að koma mjög verðmætur gripur í staðinn, til dæmis þyrla eða flugvél eða þá mjög verðmætur demantur,“ segir Sverrir. Hann segir hlutafélagið fjármagna sig með eigin fé. Á Facebook síðu fyrirtækisins segir að lánatilboðið fáist á innan við sólarhring eftir að félagið hefur fengið gripinn. Upphæðin er greidd beint inn á bankareikning viðkomandi. Lánið er til þriggja mánaða í senn en möguleiki er á að framlengja það eða að gera það upp hvenær sem er. Á síðunni kemur einnig fram að gripirnir séu geymdir í öruggri geymslu og þeir séu tryggðir að markaðsverðmæti.
Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira