Jón Gnarr ætlar ekki fram Jakob Bjarnar skrifar 30. október 2013 11:45 Jón Gnarr ætlar ekki fram í næstu kosningum. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Jón og Sigurjón Kjartansson voru í hljóðveri Rásar tvö í morgun til að vekja athygli á átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni og hafði Jón boðað að þar og þá myndi hann segja til um áform sín. Það gekk eftir. Þetta kemur mjög á óvart en í nýlegri könnun Gallups sem gerð var dagana 12. september til 13. október kom fram að fylgi Besta flokksins hefur ekki verið meira síðasta árið. Besti flokkurinn nýtur skamkvæmt könnuninni 37 prósenta fylgis, 31 prósent styðja Sjálfstæðisflokkinn, 15 prósent Samfylkinguna og 10 prósent segjast ætla að kjósa Vinstri græn í næstu borgarstjórnarkosningum. Þá segjast 4 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Ef marka má könnunina þá fer svo að Besti flokkurinn bætir við sig einum borgarfulltrúa. Jón Gnarr var að vonum í sjöunda himni og tjáði sig um könnunina á Facebooksíðu sinni, þá í miklum ham: „Besti flokkurinn fær 37% samkvæmt skoðanakönnun Gallup eftir 1223 daga við völd. Gerið betur! Er heimurinn reiðubúinn fyrir Besta flokkinn? Erum við næsti Kólumbus? Heimsyfirráð eða dauði.“ Þessi orð og ýmislegt annað hefur verið talið til marks um að borgarstjórinn sé hvergi nærri á förum úr borgarpólitíkinni en nú hefur annað komið á daginn. Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti um það nú fyrir skömmu að hann ætli ekki fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Jón og Sigurjón Kjartansson voru í hljóðveri Rásar tvö í morgun til að vekja athygli á átaki Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufunni og hafði Jón boðað að þar og þá myndi hann segja til um áform sín. Það gekk eftir. Þetta kemur mjög á óvart en í nýlegri könnun Gallups sem gerð var dagana 12. september til 13. október kom fram að fylgi Besta flokksins hefur ekki verið meira síðasta árið. Besti flokkurinn nýtur skamkvæmt könnuninni 37 prósenta fylgis, 31 prósent styðja Sjálfstæðisflokkinn, 15 prósent Samfylkinguna og 10 prósent segjast ætla að kjósa Vinstri græn í næstu borgarstjórnarkosningum. Þá segjast 4 prósent styðja Framsóknarflokkinn. Ef marka má könnunina þá fer svo að Besti flokkurinn bætir við sig einum borgarfulltrúa. Jón Gnarr var að vonum í sjöunda himni og tjáði sig um könnunina á Facebooksíðu sinni, þá í miklum ham: „Besti flokkurinn fær 37% samkvæmt skoðanakönnun Gallup eftir 1223 daga við völd. Gerið betur! Er heimurinn reiðubúinn fyrir Besta flokkinn? Erum við næsti Kólumbus? Heimsyfirráð eða dauði.“ Þessi orð og ýmislegt annað hefur verið talið til marks um að borgarstjórinn sé hvergi nærri á förum úr borgarpólitíkinni en nú hefur annað komið á daginn.
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira