100 dagar í ÓL - skíðagöngustrákarnir æfa í Hlíðarfjalli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2013 15:15 Sævar Birgisson. Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson stefna báðir að því að verða fyrstu íslensku skíðagöngumennirnir á Vetrarólympíuleikum í tuttugu ár þegar leikarnir fara fram í Sochi í Rússlandi í byrjun næsta árs. Þeir skipa landslið Íslands í skíðagöngu og það kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands að þeir Brynjar Leó og Sævar æfi nú báðir í skíðagöngubrautinni í Hlíðarfjalli við fínar aðstæður en talsvert hefur snjóað þar síðustu daga. Í byrjun mánaðarins æfðu þeir í Ramsau í Austurríki. Allt lítur út fyrir að þeir geti æft á skíðum næstu daga og fengið mikilvæga skíðadaga inn í sína þjálfun. Það er ekki nema á stöku stað sem snjór er kominn í skíðagöngubrautir á norðurlöndunum þar sem að strákarnir helst hafa verið við æfingar. Daníel Jakobsson, fyrrverandi formaður SKÍ, og Rögnvaldur Ingþórsson kepptu í skíðagöngu á ÓL í Lillehammer árið 1994 og síðan hefur Ísland ekki átt keppenda í skíðagöngu á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir í Sochi hefjast 7. febrúar næstkomandi og standa vonir til þess að Ísland verði með allt að tíu keppendur á leikunum. Sjá má dæmi um æfingar hjá Sævari Birgissyni og Brynjari Leó Kristinssyni hér fyrir neðan en þeir voru þá í Austurríki. Íþróttir Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Sjá meira
Brynjar Leó Kristinsson og Sævar Birgisson stefna báðir að því að verða fyrstu íslensku skíðagöngumennirnir á Vetrarólympíuleikum í tuttugu ár þegar leikarnir fara fram í Sochi í Rússlandi í byrjun næsta árs. Þeir skipa landslið Íslands í skíðagöngu og það kemur fram á heimasíðu Skíðasambands Íslands að þeir Brynjar Leó og Sævar æfi nú báðir í skíðagöngubrautinni í Hlíðarfjalli við fínar aðstæður en talsvert hefur snjóað þar síðustu daga. Í byrjun mánaðarins æfðu þeir í Ramsau í Austurríki. Allt lítur út fyrir að þeir geti æft á skíðum næstu daga og fengið mikilvæga skíðadaga inn í sína þjálfun. Það er ekki nema á stöku stað sem snjór er kominn í skíðagöngubrautir á norðurlöndunum þar sem að strákarnir helst hafa verið við æfingar. Daníel Jakobsson, fyrrverandi formaður SKÍ, og Rögnvaldur Ingþórsson kepptu í skíðagöngu á ÓL í Lillehammer árið 1994 og síðan hefur Ísland ekki átt keppenda í skíðagöngu á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir í Sochi hefjast 7. febrúar næstkomandi og standa vonir til þess að Ísland verði með allt að tíu keppendur á leikunum. Sjá má dæmi um æfingar hjá Sævari Birgissyni og Brynjari Leó Kristinssyni hér fyrir neðan en þeir voru þá í Austurríki.
Íþróttir Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Sjá meira