Gullið í höfn hjá Gerplu - myndir og myndband af sigurstundinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 19:15 Myndir/Fimleiksamband Íslands Gerpla varð í dag Norðurlandameistari í hópfimleikum eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð en þetta er í annað skiptið í röð og í þriðja skiptið á fjórum Norðurlandamótum sem Gerplustelpurnar vinna gull á þessu móti. Hér fyrir ofan er hægt sjá myndir af Gerplustelpunum á sigurstundinni en það var mikil spenna í loftinu þegar úrslitin voru tilkynnt. Gerpla byrjaði með frábærri gólfæfingu sem gaf þeim 19,583 stig, fylgdi því eftir með ágætis stökkum á dýnum sem gaf 16,950 stig og lauk keppninni á trampólínu, sem þrátt fyrir smá hnökra gaf þeim 17,300 stig. Gerpla endaði með 53,833 stig, heilu stigi á undan Örebro sem leiddi keppnina eftir 2 umferðir, Höganäs GF endaði svo í þriðja sæti með 52,483 stig. Stjarnan sem einnig keppti í kvennaflokki endaði í 6.sæti.Norðurlandameistarar Gerplu eru: Birta Sól Guðbrandsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir, Sólveig Ásta Bergsdóttir, Harpa Snædís Hauksdóttir, Sigrún Dís Tryggvadóttir, Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg, Salvör Rafnsdóttir, Rakel Tómasdóttir, Inga Rún Óskarsdóttir, Eva Hlín Harðardóttir, Karen Sif Viktorsdóttir, Hildur Sif Hilmarsdóttir, Rakel Nathalie Kristinsdóttir, Esmeralda Canales og Katrín Myrra Þrastardóttir.Þjálfarar liðsins eru: Kenneth Hedeegard Christiansen, Bjarni Gíslason, Hjalti Geir Erlendsson, Ásta Þyrí Emilsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir. Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Gerpla varð í dag Norðurlandameistari í hópfimleikum eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð en þetta er í annað skiptið í röð og í þriðja skiptið á fjórum Norðurlandamótum sem Gerplustelpurnar vinna gull á þessu móti. Hér fyrir ofan er hægt sjá myndir af Gerplustelpunum á sigurstundinni en það var mikil spenna í loftinu þegar úrslitin voru tilkynnt. Gerpla byrjaði með frábærri gólfæfingu sem gaf þeim 19,583 stig, fylgdi því eftir með ágætis stökkum á dýnum sem gaf 16,950 stig og lauk keppninni á trampólínu, sem þrátt fyrir smá hnökra gaf þeim 17,300 stig. Gerpla endaði með 53,833 stig, heilu stigi á undan Örebro sem leiddi keppnina eftir 2 umferðir, Höganäs GF endaði svo í þriðja sæti með 52,483 stig. Stjarnan sem einnig keppti í kvennaflokki endaði í 6.sæti.Norðurlandameistarar Gerplu eru: Birta Sól Guðbrandsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir, Sólveig Ásta Bergsdóttir, Harpa Snædís Hauksdóttir, Sigrún Dís Tryggvadóttir, Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg, Salvör Rafnsdóttir, Rakel Tómasdóttir, Inga Rún Óskarsdóttir, Eva Hlín Harðardóttir, Karen Sif Viktorsdóttir, Hildur Sif Hilmarsdóttir, Rakel Nathalie Kristinsdóttir, Esmeralda Canales og Katrín Myrra Þrastardóttir.Þjálfarar liðsins eru: Kenneth Hedeegard Christiansen, Bjarni Gíslason, Hjalti Geir Erlendsson, Ásta Þyrí Emilsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir.
Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira