Stefán Blackburn neitar sök Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 7. nóvember 2013 16:02 Stefán Blackburn mætti einn sakborninga til fyrirtökunnar í dag. Mynd/Daníel Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívertssyni, Stefáni Blackburn og þremur öðrum mönnum. Stefán Blackburn mætti einn sakborninga. Í fyrirtökunni tók Stefán Blackburn afstöðu til ákæru sem sameinuð var Stokkseyrarmálinu svokallaða. Í ákærunni er Stefán Blackburn ákærður fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý sem og líkamsárás af gáleysi með því að hafa verið ökumaður bifreiðar sem ekið var á ofsahraða og lent í árekstri sem varð til þess að bíllinn sem hann ók á valt og ökumaður hans hlaut mörg rifbeinsbrot og áverka á lunga. Hann sagðist að öðru leyti neita sök í öllum liðum og bar fyrir sig minnisleysi. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Stefáns Loga, lagði fram bókun þar sem hann skoraði á ákæruvaldið að leggja fram ýmis gögn sem hann telur vanta í málið, svo sem orðrétt endurrit lögregluskýrslna af bæði sakborningum og vitnum, íslenskar þýðingar á niðurstöðum og beiðnum DNA rannsókna. Þá óskaði verjandinn eftir frumgögnum frá öllum símafyrirtækjum vegna rannsóknar á símanotkun málsaðila, sem og aðstöðu hjá lögreglu til að horfa á hljóð- eða myndbönd af af ákærðu og öllum vitnum sem gáfu skýrslu vegna ákæranna. Aðalmeðferð í málinu mun fara fram dagana 9.-11. desember. Stokkseyrarmálið Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Sjá meira
Fyrirtaka fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívertssyni, Stefáni Blackburn og þremur öðrum mönnum. Stefán Blackburn mætti einn sakborninga. Í fyrirtökunni tók Stefán Blackburn afstöðu til ákæru sem sameinuð var Stokkseyrarmálinu svokallaða. Í ákærunni er Stefán Blackburn ákærður fyrir líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Faktorý sem og líkamsárás af gáleysi með því að hafa verið ökumaður bifreiðar sem ekið var á ofsahraða og lent í árekstri sem varð til þess að bíllinn sem hann ók á valt og ökumaður hans hlaut mörg rifbeinsbrot og áverka á lunga. Hann sagðist að öðru leyti neita sök í öllum liðum og bar fyrir sig minnisleysi. Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Stefáns Loga, lagði fram bókun þar sem hann skoraði á ákæruvaldið að leggja fram ýmis gögn sem hann telur vanta í málið, svo sem orðrétt endurrit lögregluskýrslna af bæði sakborningum og vitnum, íslenskar þýðingar á niðurstöðum og beiðnum DNA rannsókna. Þá óskaði verjandinn eftir frumgögnum frá öllum símafyrirtækjum vegna rannsóknar á símanotkun málsaðila, sem og aðstöðu hjá lögreglu til að horfa á hljóð- eða myndbönd af af ákærðu og öllum vitnum sem gáfu skýrslu vegna ákæranna. Aðalmeðferð í málinu mun fara fram dagana 9.-11. desember.
Stokkseyrarmálið Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Sjá meira