Hjón veðjuðu á NFL leik og mátti sigurvegarinn skjóta maka sinn með rafbyssu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2013 10:30 Hér má sjá aðdáanda Packers sem tengist ekki atburðinum nordicphotos/getty Heldur skondinn atburður átti sér stað í Bandaríkjunum milli hjóna sem halda með sitthvoru liðinu í NFL deildinni. Eiginmaðurinn er mikill Chicago Bears aðdáandi og eiginkonan gríðarlegur Green Bay Packers aðdáandi. Veðmál milli þeirra fór heldur betur úr böndunum svo vægt sé til orða tekið. Liðin mættust í NFL-deildinni á mánudagskvöldið en Chicago Bears vann leikinn 27-20. Hjónin ákváðu að veðja um leikinn og voru engir peningar undir, heldur mátti sigurvegarinn skjóta þann sem tapaði með rafbyssu. John Grant gaf eiginkonu sinni rafstuð með því að þrýsta tækinu að henni í þrígang með rafbyssu og fóru nokkur hundruð volt í gegnum líkama hennar á örskotstundu. Konan tilkynnti atburðinn til lögreglunnar og var Grant handtekinn. Maðurinn gæti átt yfir höfðu sér allt að sex ára fangelsi. NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Sjá meira
Heldur skondinn atburður átti sér stað í Bandaríkjunum milli hjóna sem halda með sitthvoru liðinu í NFL deildinni. Eiginmaðurinn er mikill Chicago Bears aðdáandi og eiginkonan gríðarlegur Green Bay Packers aðdáandi. Veðmál milli þeirra fór heldur betur úr böndunum svo vægt sé til orða tekið. Liðin mættust í NFL-deildinni á mánudagskvöldið en Chicago Bears vann leikinn 27-20. Hjónin ákváðu að veðja um leikinn og voru engir peningar undir, heldur mátti sigurvegarinn skjóta þann sem tapaði með rafbyssu. John Grant gaf eiginkonu sinni rafstuð með því að þrýsta tækinu að henni í þrígang með rafbyssu og fóru nokkur hundruð volt í gegnum líkama hennar á örskotstundu. Konan tilkynnti atburðinn til lögreglunnar og var Grant handtekinn. Maðurinn gæti átt yfir höfðu sér allt að sex ára fangelsi.
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Sjá meira