Tímamótaferð frá Neskaupsstað til Danmerkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2013 13:00 Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað. Mynd/throtturnesblak.123.is Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar. Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Kvennalið Þróttar frá Neskaupsstað er á ferð á flugi um helgina en liðið fór til Danmerkur í morgun til að taka þátt í Norðurlandamóti NEVZA í fyrsta sinn. HK er eina íslenska kvennaliðið sem hefur tekið þátt í þessu móti. Þetta kemur fram á bloggsíðu stelpnanna, https://throtturnesblak.123.is, sem og að þær hafa sjálfar safnað fyrir þessari ferð með kleinusölu, vinnu á árshátíð Fjarðabyggðar, leikjaskóla Þróttar og fleira samkvæmt sömu frétt. Níu leikmenn halda í þetta verkefni en það eru þær Bergrós Arna Sævarsdóttir, Erla Rán Eiríksdóttir, Hjördís Marta Óskarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir. Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Lilja Einarsdóttir, Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir, Þórunn Egilsdóttir, Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og þjálfarinn Matthías Haraldsson fylgir liðinu sínu að sjálfsögðu. Leikið verður í fjórum fjögurra liða riðlum en íslensku stelpurnar keppa við dönsku liðin Holte og Fredriksberg og sænska liðið Svedala í sínum riðli. Liðið í efsta sæti í hverjum riðli ásamt liðinu með besta árangurinn í öðru sætinu komast áfram í úrslitamót sem fer fram um mánaðarmótin janúar-febrúar 2014. Hægt verður að horfa á alla leiki mótsins hér en leikir Þróttar fara fram kl 19:30 í kvöld, klukkan 14 á morgun og klukkan 12:30 á sunnudag en þetta eru allt íslenskir tímar.
Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira