iPhone með stærri skjá í þróun hjá Apple Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2013 14:20 Mynd/Nordic Photos AFP Apple er að hanna nýjan iPhone með stærri skjá sem er kúptur og með betri skynjara sem greina mismunandi þrýsting. Þetta er haft eftir ónefndum viðmælenda á vef Bloomberg. Símarnir eru ætlaðir í sölu á seinni hluta næsta árs. Framleiða á tvær tegundir, eina með 5,5 tommu skjá og aðra með 4,7 tommu skjá og yrðu það stærstu símarnir frá Apple. Þó er ekki búið að klára hönnunina enn samkvæmt viðmælenda Bloomberg. Með þeirri stærð myndi Apple nálgast stærð Galaxay Note 3 símanum sem Samsung opinberaði í september. Apple breytti frá venjum sínum í september þegar tvær útgáfur af iPhone voru kynntar á sama tíma, iPhone 5s, sem er þróaðri og dýrari, og iPhone 5c sem er á lægra verði. Þannig vildi Apple stækka notendahóp sinn. Eftirspurnin eftir 5s símanum er þó mun meiri og búið er að draga úr framleiðslu 5c símans. Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Apple er að hanna nýjan iPhone með stærri skjá sem er kúptur og með betri skynjara sem greina mismunandi þrýsting. Þetta er haft eftir ónefndum viðmælenda á vef Bloomberg. Símarnir eru ætlaðir í sölu á seinni hluta næsta árs. Framleiða á tvær tegundir, eina með 5,5 tommu skjá og aðra með 4,7 tommu skjá og yrðu það stærstu símarnir frá Apple. Þó er ekki búið að klára hönnunina enn samkvæmt viðmælenda Bloomberg. Með þeirri stærð myndi Apple nálgast stærð Galaxay Note 3 símanum sem Samsung opinberaði í september. Apple breytti frá venjum sínum í september þegar tvær útgáfur af iPhone voru kynntar á sama tíma, iPhone 5s, sem er þróaðri og dýrari, og iPhone 5c sem er á lægra verði. Þannig vildi Apple stækka notendahóp sinn. Eftirspurnin eftir 5s símanum er þó mun meiri og búið er að draga úr framleiðslu 5c símans.
Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira