NFL: Brady vann Manning þrátt fyrir skelfilega byrjun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2013 08:30 Peyton Manning og Tom Brady, til hægri. Mynd/NordicPhotos/Getty Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. New England Patriots vann þá 34-31 sigur á Denver Broncos í framlengingu en Tom Brady hefur nú unnið 10 af 14 leikjum sínum á móti Manning. Það stefndi þó lengi í sigur Denver Broncos sem komst yfir í 24-0 í þessum leik. New England liðið skoraði aftur á móti í fimm fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik áður og komst yfir í 31-24 áður en Denver tókst að jafna og tryggja sér framlengingu. Sparkarinn Stephen Gostkowski tryggði New England Patriots sigurinn í framlengingunni en það hafði gengið á ýmsu í henni. „Þetta var svaka leikur og skemmtilegur endir," sagði Stephen Gostkowski eftir leik. Kansas City Chiefs tapaði líka sínum leik í gær og er því með 9 sigra og 2 töp alveg eins og Denver Broncos liðið. Liðin eru í efsta sæti Vesturriðils Ameríkudeildarinnar. New England Patriots hefur unnið 8 af 11 leikjum sínum og er í efsta sætinu í Austurriði Ameríkudeildarinnar.Úrslit í NFL-deildinni í gær og í nótt:Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 21-24Green Bay Packers - Minnesota Vikings 26-26 (Framlenging)Houston Texans - Jacksonville Jaguars 6-13Kansas City Chiefs - San Diego Chargers 38-41Miami Dolphins - Carolina Panthers 16-20Cleveland Browns - Pittsburgh Steelers 11-27St. Louis Rams - Chicago Bears 42-21Baltimore Ravens - New York Jets 19-3Oakland Raiders - Tennessee Titans 19-23Arizona Cardinals - Indianapolis Colts 40-11New York Giants - Dallas Cowboys 21-24New England Patriots - Denver Broncos 34-31 (Framlenging) NFL Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira
Tom Brady hafði enn á ný betur á móti Peyton Manning þegar leikstjórnendurnir mættust með lið sín í NFL-deildinni í nótt. New England Patriots vann þá 34-31 sigur á Denver Broncos í framlengingu en Tom Brady hefur nú unnið 10 af 14 leikjum sínum á móti Manning. Það stefndi þó lengi í sigur Denver Broncos sem komst yfir í 24-0 í þessum leik. New England liðið skoraði aftur á móti í fimm fyrstu sóknum sínum í seinni hálfleik áður og komst yfir í 31-24 áður en Denver tókst að jafna og tryggja sér framlengingu. Sparkarinn Stephen Gostkowski tryggði New England Patriots sigurinn í framlengingunni en það hafði gengið á ýmsu í henni. „Þetta var svaka leikur og skemmtilegur endir," sagði Stephen Gostkowski eftir leik. Kansas City Chiefs tapaði líka sínum leik í gær og er því með 9 sigra og 2 töp alveg eins og Denver Broncos liðið. Liðin eru í efsta sæti Vesturriðils Ameríkudeildarinnar. New England Patriots hefur unnið 8 af 11 leikjum sínum og er í efsta sætinu í Austurriði Ameríkudeildarinnar.Úrslit í NFL-deildinni í gær og í nótt:Detroit Lions - Tampa Bay Buccaneers 21-24Green Bay Packers - Minnesota Vikings 26-26 (Framlenging)Houston Texans - Jacksonville Jaguars 6-13Kansas City Chiefs - San Diego Chargers 38-41Miami Dolphins - Carolina Panthers 16-20Cleveland Browns - Pittsburgh Steelers 11-27St. Louis Rams - Chicago Bears 42-21Baltimore Ravens - New York Jets 19-3Oakland Raiders - Tennessee Titans 19-23Arizona Cardinals - Indianapolis Colts 40-11New York Giants - Dallas Cowboys 21-24New England Patriots - Denver Broncos 34-31 (Framlenging)
NFL Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sjá meira