Leiðrétting tekur gildi um mitt ár 2014 30. nóvember 2013 16:33 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundiur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Ráðist verður í lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána og veitt verður skattaívilnun vegna séreignarlífeyrissparnaðar til leiðréttingar á á húsnæðisskuldum heimila í landinu. Þetta kom fram á fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra þegar þeir kynntu leiðréttingar vegna verðtryggðra húsnæðislána í Hörpu rétt í þessu. Verðtryggð húsnæðislán verða færð niður um fjárhæð sem samsvarar verðbótum umfram 4,8% sem féllu til á tímabilinu desember 2007 til ágúst 2010. Þetta samsvarar um 13% leiðréttingu á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar. Hámarksfjárhæð niðurfærslu á heimili verður 4 milljónum króna. Fyrri úrræði til lækkunar koma til lækkunar. Þau heimili sem skulda húsnæðislán geta nýtt greiðslur sem ella rynnu inn í séreignarsjóði til þess að greiða inn á húsnæðislán sín. Ríkissjóður gefur eftir tekjuskatt af allt að 4% iðgjaldi launþega og allt að 2% mótframlagi vinnuveitenda í séreignarlífeyrissparnað gegn því að þeim fjármunum sé varið til inngreiðslna á höfuðstól húsnæðislána. Skattleysi takmarkast við 500 þúsund kr. á ári. Úrræðið gildir í þrjú ár Heildarumfang niðurfellingarinnar er metið á um 150 milljarða króna sem dreifist yfir fjögurra ára tímabil. Leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána nema um 80 milljarða króna og höfuðstólslækkun með nýtingu séreignarlífeyrissparnaðar um 70 milljörðum króna. Þetta mat er þó háð nokkurri óvissu. Ríkissjóður mun hafa milligöngu um fjármögnun og framkvæmd hennar. Ekki er þörf á stofnun leiðréttingarsjóðs þar sem aðgerðin verður að fullu fjármögnuð. Gert er ráð fyrir því að hrein áhrif á ríkissjóð verði óveruleg fyrir hvert ár á tímabilinu 2014-2017. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Ráðist verður í lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána og veitt verður skattaívilnun vegna séreignarlífeyrissparnaðar til leiðréttingar á á húsnæðisskuldum heimila í landinu. Þetta kom fram á fundi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra þegar þeir kynntu leiðréttingar vegna verðtryggðra húsnæðislána í Hörpu rétt í þessu. Verðtryggð húsnæðislán verða færð niður um fjárhæð sem samsvarar verðbótum umfram 4,8% sem féllu til á tímabilinu desember 2007 til ágúst 2010. Þetta samsvarar um 13% leiðréttingu á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar. Hámarksfjárhæð niðurfærslu á heimili verður 4 milljónum króna. Fyrri úrræði til lækkunar koma til lækkunar. Þau heimili sem skulda húsnæðislán geta nýtt greiðslur sem ella rynnu inn í séreignarsjóði til þess að greiða inn á húsnæðislán sín. Ríkissjóður gefur eftir tekjuskatt af allt að 4% iðgjaldi launþega og allt að 2% mótframlagi vinnuveitenda í séreignarlífeyrissparnað gegn því að þeim fjármunum sé varið til inngreiðslna á höfuðstól húsnæðislána. Skattleysi takmarkast við 500 þúsund kr. á ári. Úrræðið gildir í þrjú ár Heildarumfang niðurfellingarinnar er metið á um 150 milljarða króna sem dreifist yfir fjögurra ára tímabil. Leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána nema um 80 milljarða króna og höfuðstólslækkun með nýtingu séreignarlífeyrissparnaðar um 70 milljörðum króna. Þetta mat er þó háð nokkurri óvissu. Ríkissjóður mun hafa milligöngu um fjármögnun og framkvæmd hennar. Ekki er þörf á stofnun leiðréttingarsjóðs þar sem aðgerðin verður að fullu fjármögnuð. Gert er ráð fyrir því að hrein áhrif á ríkissjóð verði óveruleg fyrir hvert ár á tímabilinu 2014-2017.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira