Snertimark aldarinnar | Myndband 2. desember 2013 23:30 Leikmenn og stuðningsmenn Auburn fagna gríðarlega eftir leik. Eitt ótrúlegasta atvik sem hefur sést á íþróttavellinum lengi átti sér stað í háskólaboltanum á milli Alabama og Auburn um helgina. Það er gríðarlegur rígur á milli þessara skóla og ekki til meiri rígur á milli íþróttaliða í Bandaríkjunum. Þessi leikur vekur því alltaf mikla athygli. Alabama hefur verið með yfirburði í háskólaruðningnum undanfarin ár og unnið síðustu tvö þeirra. Flestir bjuggust því við sigri þeirra enda liðið geysisterkt. Þegar leiktíminn var að renna út reyndi Alabama að tryggja sér sigur með 57 jarda vallarmarki. Nýliðinn sem tók sparkið dreif ekki alla leið. Leikmaður Auburn greip boltann og hljóp yfir allan völlinn og tryggði sínu liði sigur. Aldrei áður í sögunni hefur það gerst að lið hafi unnið leik á þennan hátt þegar leiktíminn var liðinn. Allt varð eðlilega brjálað í kjölfarið og fjölmargir hlupu út á völlinn. "Þegar ég var að komast í mark þá leit ég til baka og hreinlega trúði ekki því sem var að gerast. Þegar ég hljóp þá hugsað ég: Guð er góður," sagði Chris Davis, hetja Auburn. Snertimarkið má sjá hér að neðan. NFL Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Eitt ótrúlegasta atvik sem hefur sést á íþróttavellinum lengi átti sér stað í háskólaboltanum á milli Alabama og Auburn um helgina. Það er gríðarlegur rígur á milli þessara skóla og ekki til meiri rígur á milli íþróttaliða í Bandaríkjunum. Þessi leikur vekur því alltaf mikla athygli. Alabama hefur verið með yfirburði í háskólaruðningnum undanfarin ár og unnið síðustu tvö þeirra. Flestir bjuggust því við sigri þeirra enda liðið geysisterkt. Þegar leiktíminn var að renna út reyndi Alabama að tryggja sér sigur með 57 jarda vallarmarki. Nýliðinn sem tók sparkið dreif ekki alla leið. Leikmaður Auburn greip boltann og hljóp yfir allan völlinn og tryggði sínu liði sigur. Aldrei áður í sögunni hefur það gerst að lið hafi unnið leik á þennan hátt þegar leiktíminn var liðinn. Allt varð eðlilega brjálað í kjölfarið og fjölmargir hlupu út á völlinn. "Þegar ég var að komast í mark þá leit ég til baka og hreinlega trúði ekki því sem var að gerast. Þegar ég hljóp þá hugsað ég: Guð er góður," sagði Chris Davis, hetja Auburn. Snertimarkið má sjá hér að neðan.
NFL Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira