Japanar stækka herafla sinn Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 14:36 Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan. Mynd/EPA Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Aðgerðirnar eru taldar beinast gegn Kína og deilum landanna um eyjar í Kínahafi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Japan mun kaupa búnað eins og dróna, flugvélar sem sjást ekki á ratsjá og farartæki sem ganga bæði á landi og sjó. Einnig verður sett upp ný herdeild landgönguliða sem verður fært að hertaka eyjar. Þetta er fyrsta aukning útgjalda til varnarmála í Japan í áratug. Forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, hefur kallað eftir því að Japan breikki það svið sem hernum sé leyfilegt að athægast innan, en það er mjög þröngt skilgreint í stjórnarskrá landsins sem samin var í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Japan mun kaupa tvo tundurspilla, fimm kafbáta, 52 farartæki, þrjá dróna, 28 orrustuflugvélar og 17 flutningsflugvélar sem geta tekið lóðrétt á loft. Kostnaðurinn er talinn vera um 27 billjónir króna á næstu fimm árum. Mest lesið Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Neytendur Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Viðskipti erlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Aðgerðirnar eru taldar beinast gegn Kína og deilum landanna um eyjar í Kínahafi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Japan mun kaupa búnað eins og dróna, flugvélar sem sjást ekki á ratsjá og farartæki sem ganga bæði á landi og sjó. Einnig verður sett upp ný herdeild landgönguliða sem verður fært að hertaka eyjar. Þetta er fyrsta aukning útgjalda til varnarmála í Japan í áratug. Forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, hefur kallað eftir því að Japan breikki það svið sem hernum sé leyfilegt að athægast innan, en það er mjög þröngt skilgreint í stjórnarskrá landsins sem samin var í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Japan mun kaupa tvo tundurspilla, fimm kafbáta, 52 farartæki, þrjá dróna, 28 orrustuflugvélar og 17 flutningsflugvélar sem geta tekið lóðrétt á loft. Kostnaðurinn er talinn vera um 27 billjónir króna á næstu fimm árum.
Mest lesið Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Neytendur Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Viðskipti erlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira