55 metra vallarmark sekúndum fyrir leikslok tryggði sigurinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2013 08:41 Sam Koch og Tucker fagna því þegar boltinn skreið yfir. nordicphotos/Getty Baltimore Ravens unnu dramatískan sigur á Detroit Lions í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í gærkvöldi. Bæði lið eru í kapphlaupi um sæti í úrslitakeppninni sem framundan er. Baltimore hafði verið á mikilli siglingu en farið að fjara undan ljónunum frá Michigan. Baltimore hafði 18-16 sigur en hetja kvöldsins var sparkarinn Justin Tucker. Þegar 43 sekúndur voru eftir á klukkunni tókst honum að skora vallarmark af 55 metra færi (61 jard) og breyta stöðunni úr 15-16 í 18-16. Detroit hafði 43 sekúndur og þrjú leikhlé til þess að fara í sína síðustu sókn. Boltinn tapaðist hins vegar um leið og leiknum í sjálfu sér lokið. Baltimore hefur unnið átta leiki og tapað sex en staða Detroit er sjö unnir leikir gegn sjö töpuðum. Liðið þarf að vinna síðustu leiki sína og treysta á hagstæð úrslit til að komast í úrslitakeppnina. Allt það helsta úr leiknum í nótt, þar á meðal sigurspyrnu Tucker, má sjá hér. Íþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira
Baltimore Ravens unnu dramatískan sigur á Detroit Lions í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í gærkvöldi. Bæði lið eru í kapphlaupi um sæti í úrslitakeppninni sem framundan er. Baltimore hafði verið á mikilli siglingu en farið að fjara undan ljónunum frá Michigan. Baltimore hafði 18-16 sigur en hetja kvöldsins var sparkarinn Justin Tucker. Þegar 43 sekúndur voru eftir á klukkunni tókst honum að skora vallarmark af 55 metra færi (61 jard) og breyta stöðunni úr 15-16 í 18-16. Detroit hafði 43 sekúndur og þrjú leikhlé til þess að fara í sína síðustu sókn. Boltinn tapaðist hins vegar um leið og leiknum í sjálfu sér lokið. Baltimore hefur unnið átta leiki og tapað sex en staða Detroit er sjö unnir leikir gegn sjö töpuðum. Liðið þarf að vinna síðustu leiki sína og treysta á hagstæð úrslit til að komast í úrslitakeppnina. Allt það helsta úr leiknum í nótt, þar á meðal sigurspyrnu Tucker, má sjá hér.
Íþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Sjá meira
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn