Telma Rut og Kristján Helgi best í karate á árinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2013 07:30 Kristján Helgi og Telma Rut Mynd/Karatefólk ársins Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Telma Rut hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kumite undanfarin ár og tekið þátt í fjölda móta á erlendis með góðum árangri. Fremst ber að telja árangur hennar á Norðurlandamótinu í karate, í apríl 2013, þar sem hún hafnaði í 3.sæti -61 kg. flokki. Að auki þá náði Telma mjög góðum árangri á Opna Sænska meistaramótinu en þar náði hún einnig 3. sæti í – 61 kg. flokki. Þá keppti Telma á Evrópumeistaramótinu í maí og sigraði fyrsta bardag sinn og komst í aðra umferð en beið þar lægri hlut. Telma Rut er nú í 97.sæti á heimslista WKF yfir keppendur í kumite kvenna í -61 kg. flokki.Helstu afrek Telmu Rutar á árinu 2013 voru: 1. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 2. Íslandsmeistari í kumite, +61kg flokki 3. Annað sæti Bikarmeistaramót KAÍ 4. Brons í kumite -61kg á Norðurlandameistaramóti 5. Brons í kumite -61kg á Opna sænska meistaramótinu 6. Komst í 2.umferð í kumite -61kg á Evrópumeistaramóti Kristján Helgi hefur vaxið sem karatemaður hvert ár og var árið 2013 engin undantekning. Kristján Helgi keppir bæði í kata og kumite en hefur einbeitt sér að kumite á árinu. Hann er bikarmeistari eftir að hafa leitt hvert bikarmót á fætur öðru og lét forystu sína aldrei af hendi frá fyrsta mótinu. Kristján Helgi er þrefaldur Íslandsmeistari, en titlarnir eru bæði í einstaklingsflokkum sem og í liðakeppni. Kristján Helgi hefur verið fastur landsliðsmaður í karate síðustu ár og tekið þátt í flestum þeim verkefnum sem landsliðið hefur staðið fyrir á árinu. Hann hefur stundar æfingar á Spáni nú í haust undir leiðsögn landsliðsþjálfara Spánar.Helstu afrek Kristjáns Helga á árinu 2013 voru: 1. Bikarmeistari karla 2012-2013 2. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 3. Íslandsmeistari í kumite –75kg 4. Íslandsmeistari kumite, sveitakeppni karla 5. 3. Sæti í sveitakeppni í kumite á Norðurlandameistarnótinu 6. Komst í 2. umferð í kumite -75 kg í Heimsmeistaramóti ungmenna Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Telma Rut hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kumite undanfarin ár og tekið þátt í fjölda móta á erlendis með góðum árangri. Fremst ber að telja árangur hennar á Norðurlandamótinu í karate, í apríl 2013, þar sem hún hafnaði í 3.sæti -61 kg. flokki. Að auki þá náði Telma mjög góðum árangri á Opna Sænska meistaramótinu en þar náði hún einnig 3. sæti í – 61 kg. flokki. Þá keppti Telma á Evrópumeistaramótinu í maí og sigraði fyrsta bardag sinn og komst í aðra umferð en beið þar lægri hlut. Telma Rut er nú í 97.sæti á heimslista WKF yfir keppendur í kumite kvenna í -61 kg. flokki.Helstu afrek Telmu Rutar á árinu 2013 voru: 1. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 2. Íslandsmeistari í kumite, +61kg flokki 3. Annað sæti Bikarmeistaramót KAÍ 4. Brons í kumite -61kg á Norðurlandameistaramóti 5. Brons í kumite -61kg á Opna sænska meistaramótinu 6. Komst í 2.umferð í kumite -61kg á Evrópumeistaramóti Kristján Helgi hefur vaxið sem karatemaður hvert ár og var árið 2013 engin undantekning. Kristján Helgi keppir bæði í kata og kumite en hefur einbeitt sér að kumite á árinu. Hann er bikarmeistari eftir að hafa leitt hvert bikarmót á fætur öðru og lét forystu sína aldrei af hendi frá fyrsta mótinu. Kristján Helgi er þrefaldur Íslandsmeistari, en titlarnir eru bæði í einstaklingsflokkum sem og í liðakeppni. Kristján Helgi hefur verið fastur landsliðsmaður í karate síðustu ár og tekið þátt í flestum þeim verkefnum sem landsliðið hefur staðið fyrir á árinu. Hann hefur stundar æfingar á Spáni nú í haust undir leiðsögn landsliðsþjálfara Spánar.Helstu afrek Kristjáns Helga á árinu 2013 voru: 1. Bikarmeistari karla 2012-2013 2. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 3. Íslandsmeistari í kumite –75kg 4. Íslandsmeistari kumite, sveitakeppni karla 5. 3. Sæti í sveitakeppni í kumite á Norðurlandameistarnótinu 6. Komst í 2. umferð í kumite -75 kg í Heimsmeistaramóti ungmenna
Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira