Samið um fjárlögin í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2013 10:55 Þingmaðurinn Paul Ryan og öldungardeildarkonan Patty Murray stýrðu nefndinni, sem stofnuð var eftir lokanir opinberra stofnanna í október. Mynd/AP Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Bæði þingið og öldungadeildin eiga eftir að samþykja samkomulag nefndarinnar en með því verður komist hjá lokun opinberra stofnanna þann 15. janúar. Í október síðastliðnum var opinberum stofnunum lokað í tvær vikur. Einnig mun samkomulagið lækka fjárlagahalla Bandaríkjanna um 23 milljarða dali, eða um 2.700 milljarða króna. Frá þessu er sagt á vef BBC. Tengdar fréttir Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17. október 2013 06:55 Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17. október 2013 00:01 Obama segir repúblikana nota fjárkúgun Enn er allt stopp í ríkisrekstri Bandaríkjanna. 8. október 2013 22:32 Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9. október 2013 06:00 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11. október 2013 10:16 Obama fundar með repúblikönum Háttsettir repúblikanar á Bandaríkjaþingi áttu í nótt fund með Barack Obama forseta í Hvíta húsinu. 11. október 2013 08:05 Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3. október 2013 07:06 Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16. október 2013 19:00 Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Bæði þingið og öldungadeildin eiga eftir að samþykja samkomulag nefndarinnar en með því verður komist hjá lokun opinberra stofnanna þann 15. janúar. Í október síðastliðnum var opinberum stofnunum lokað í tvær vikur. Einnig mun samkomulagið lækka fjárlagahalla Bandaríkjanna um 23 milljarða dali, eða um 2.700 milljarða króna. Frá þessu er sagt á vef BBC.
Tengdar fréttir Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17. október 2013 06:55 Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17. október 2013 00:01 Obama segir repúblikana nota fjárkúgun Enn er allt stopp í ríkisrekstri Bandaríkjanna. 8. október 2013 22:32 Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9. október 2013 06:00 Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11. október 2013 10:16 Obama fundar með repúblikönum Háttsettir repúblikanar á Bandaríkjaþingi áttu í nótt fund með Barack Obama forseta í Hvíta húsinu. 11. október 2013 08:05 Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3. október 2013 07:06 Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16. október 2013 19:00 Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ríkisstofnanir í Bandaríkjunum opna á ný Fulltrúadeildin á Bandaríkjaþingi samþykkti seint í nótt frumvarp sem gerir það að verkum að ríkisstofnanir sem hafa verið lokaðar í tæpar þrjár vikur opna á ný. 17. október 2013 06:55
Gjaldþroti Bandaríkjanna frestað þangað til í febrúar Leiðtogar repúblikana og demókrata í öldungadeild Bandaríkjanna kynntu í gær samkomulag um að framlengja greiðsluheimild ríkissjóðs. Þar með getur ríkið greitt afborganir af skuldum sínum nokkra mánuði í viðbót. 17. október 2013 00:01
Obama segir repúblikana nota fjárkúgun Enn er allt stopp í ríkisrekstri Bandaríkjanna. 8. október 2013 22:32
Vonir glæðast um að saman nái í Washington Eftir margra vikna pattstöðu á bandaríska þinginu létu repúblikanar í fulltrúadeildinni í það skína í gær að þeir væru til viðræðu um að opna aftur fyrir ríkisútgjöld og hækka skuldaþak ríkisins til skamms tíma. 9. október 2013 06:00
Hækkanir í Asíu eftir fund Obama og repúblikana Nikkei vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og S&P vísitalan um 1,6 prósent. 11. október 2013 10:16
Obama fundar með repúblikönum Háttsettir repúblikanar á Bandaríkjaþingi áttu í nótt fund með Barack Obama forseta í Hvíta húsinu. 11. október 2013 08:05
Obama ókátur með republikana Enn ríkir pattstaða í Washington höfuðborg Bandaríkjanna þar sem sem stjórnmálamenn takast á um nýjar sjúkratryggingar. 3. október 2013 07:06
Samkomulagi náð á Bandaríkjaþingi Bandaríkin forðuðu sér frá tæknilegu gjaldþroti á síðustu stundu. 16. október 2013 19:00