Róttækar breytingar í Formúlunni 10. desember 2013 07:23 Sebastian Vettel. Það verða gerðar ýmsar breytingar í Formúlu 1 fyrir næsta tímabil. Stærsta breytingin er sú að síðasta keppni tímabilsins telur tvöfalt. Í von um að auka spennuna verður hægt að fá helmingi fleiri stig í síðasta kappasktrinum en í öllum hinum. Sebastian Vettel hefur unnið síðustu fjögur ár og keyrði yfir andstæðinga sína í fyrra. Tímabilið var búið löngu fyrir lokakeppnina. Ef þetta kerfi hefði verið í gangi á síðustu árum þá hefði Fernando Alonso stolið titlinum af Vettel árið 2012. Felipe Massa hefði einnig unnið árið 2008 í stað Lewis Hamilton. Síðasta keppni á næsta tímabili fer fram í Abu Dhabi þann 23. nóvember. Einnig verður sett á launaþak og svo munu ökumenn halda sínu númeri út ferilinn í stað þess að fá nýtt á hverju ári. Númer eitt verður þó tekið frá fyrir heimsmeistarann ef hann vill nota það. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það verða gerðar ýmsar breytingar í Formúlu 1 fyrir næsta tímabil. Stærsta breytingin er sú að síðasta keppni tímabilsins telur tvöfalt. Í von um að auka spennuna verður hægt að fá helmingi fleiri stig í síðasta kappasktrinum en í öllum hinum. Sebastian Vettel hefur unnið síðustu fjögur ár og keyrði yfir andstæðinga sína í fyrra. Tímabilið var búið löngu fyrir lokakeppnina. Ef þetta kerfi hefði verið í gangi á síðustu árum þá hefði Fernando Alonso stolið titlinum af Vettel árið 2012. Felipe Massa hefði einnig unnið árið 2008 í stað Lewis Hamilton. Síðasta keppni á næsta tímabili fer fram í Abu Dhabi þann 23. nóvember. Einnig verður sett á launaþak og svo munu ökumenn halda sínu númeri út ferilinn í stað þess að fá nýtt á hverju ári. Númer eitt verður þó tekið frá fyrir heimsmeistarann ef hann vill nota það.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira