„Ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2013 15:45 Seger (fyrir miðju) ásamt félögum sínum í landsliðinu. Mynd/Instagram „Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Þannig hljóðar niðurlag í skilaboðum sem Caroline Seger sendir Zlatan Ibrahimovic á Instagram síðu sinni í dag. Skilaboðin í heild sinni má sjá hér að neðan á frummálinu. Seger, sem er 28 ára og hefur spilað 112 landsleiki fyrir Svía, er líkt og svo margir ósátt við ummælin sem skærasta stjarnan Svía lét falla í viðtali við Expressen á jóladag. Þar sagðist Zlatan vera þreyttur á væli í kjölfar þess að landsleikjahæsti leikmaður karlalandsliðsins fékk bíl að gjöf ólíkt því sem tilfellið var þegar landsleikjametið var bætt í kvennaliðinu. Sagðist Zlatan geta áritað reiðhjól fyrir konurnar og þær ættu að vera sáttar við það. Hafa fjölmargir gagnrýnt Svíann fyrir skoðun hans. „Þegar ég var fimm ára þá dreymdi mig um að spila með landsliðinu. Nú á 28. aldursári hef ég spilað fyrir þjóð mína í níu ár. Á ferli mínum hef ég orðið vitni að því að kvennafótboltinn hefur blómstrað,“ segir Seger. Miðjumaðurinn, sem leikur með Tyresö í heimalandinu, segist aldrei á ferli sínum hafa orðið eins mikið niðri fyrir og þegar hún las ummæli Zlatan. Frægasta íþróttamanns Svía í lengri tíma og fyrirmynd unga fólksins í Svíþjóð og víðar. „Ég hef aldrei beðið um að vera borin saman við karlmenn og ég er ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta. Hins vegar á að bera virðingu fyrir kvennafótbolta og fólkinu sem setur alla sína orku í að iðka íþróttina sem það elskar.“ Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira
„Ég bið þig um að bera virðingu fyrir kvennaknattspyrnu en umfram allt hugsa til þess að það eru margar fimm ára stelpur með sama draum og ég átti á sínum tíma.“ Þannig hljóðar niðurlag í skilaboðum sem Caroline Seger sendir Zlatan Ibrahimovic á Instagram síðu sinni í dag. Skilaboðin í heild sinni má sjá hér að neðan á frummálinu. Seger, sem er 28 ára og hefur spilað 112 landsleiki fyrir Svía, er líkt og svo margir ósátt við ummælin sem skærasta stjarnan Svía lét falla í viðtali við Expressen á jóladag. Þar sagðist Zlatan vera þreyttur á væli í kjölfar þess að landsleikjahæsti leikmaður karlalandsliðsins fékk bíl að gjöf ólíkt því sem tilfellið var þegar landsleikjametið var bætt í kvennaliðinu. Sagðist Zlatan geta áritað reiðhjól fyrir konurnar og þær ættu að vera sáttar við það. Hafa fjölmargir gagnrýnt Svíann fyrir skoðun hans. „Þegar ég var fimm ára þá dreymdi mig um að spila með landsliðinu. Nú á 28. aldursári hef ég spilað fyrir þjóð mína í níu ár. Á ferli mínum hef ég orðið vitni að því að kvennafótboltinn hefur blómstrað,“ segir Seger. Miðjumaðurinn, sem leikur með Tyresö í heimalandinu, segist aldrei á ferli sínum hafa orðið eins mikið niðri fyrir og þegar hún las ummæli Zlatan. Frægasta íþróttamanns Svía í lengri tíma og fyrirmynd unga fólksins í Svíþjóð og víðar. „Ég hef aldrei beðið um að vera borin saman við karlmenn og ég er ekki það heimsk að ég átti mig ekki á muninum á karla- og kvennafótbolta. Hins vegar á að bera virðingu fyrir kvennafótbolta og fólkinu sem setur alla sína orku í að iðka íþróttina sem það elskar.“
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sjá meira