Stelpurnar sækja á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2013 12:00 Ungar fimleikameyjar hjá Gerplu. Mynd/Vilhelm Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir.ÍSÍ birti iðkendatölur sínar í vikunni fyrir árið 2012. Iðkun jókst um 1,2 prósent á milli áranna 2011 og 2012 en þær voru 119.810 stundaðar af 86 þúsund einstaklingum. Jafngildir það að tæp 27% þjóðarinnar stundi íþróttir með íþróttafélagi innan ÍSÍ. Um nánast óbreytt hlutfall er að ræða á milli ára.Yfirlitið í heild sinni má sjá hér. Tæplega helmingur iðkana var stundaður af börnum 15 ára og yngri eða um 47%. 60,9% iðkana voru stundaðar af körlum og 39,1% af konum. Þegar kynjamunurinn í yngri hópnum er skoðaður einn og sér er munurinn minni. Um 45% iðkana er stúlkna og 55% stráka. Þátttaka í knattspyrnu var mest með 19.672 iðkendur. Næst kemur golf með 17.129 iðkendur og í þriðja sæti hestaíþróttir með 10.783 iðkendur. Hlutfallsleg aukning í iðkendafjölda var mest í lyftingum þar sem fjöldinn fór úr 293 árið 2011 í 459 árið 2012. Um 57% aukningu er að ræða. Næst var aukningin mest í kraftlyftingum eða 51,2% og í þriðja sæti í þríþraut eða 23%. Mests fækkun í iðkendafjölda var í akstursíþróttum þar sem iðkendur fóru úr 1.111 í 692 á milli ára sem svarar til 61% fækkunar. Iðkendum í hnefaleikum fækkaði úr 725 í 491 eða um 48%. Iðkendum á listskautum fækkaði um 30%. Hér að neðan má sjá þær tíu íþróttagreinar með mestan iðkendafjölda: 1. Knattspyrna 19.672 iðkendur 2. Golf 17.129 3. Hestaíþróttir 10.783 4. Fimleikar 9.656 5. Handbolti 7.936 6. Körfubolti 6.644 7. Frjálsíþróttir 4.667 8. Badminton 4.535 9. Dans 3.871 10. Skotfimi 3.311 Íþróttir Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir.ÍSÍ birti iðkendatölur sínar í vikunni fyrir árið 2012. Iðkun jókst um 1,2 prósent á milli áranna 2011 og 2012 en þær voru 119.810 stundaðar af 86 þúsund einstaklingum. Jafngildir það að tæp 27% þjóðarinnar stundi íþróttir með íþróttafélagi innan ÍSÍ. Um nánast óbreytt hlutfall er að ræða á milli ára.Yfirlitið í heild sinni má sjá hér. Tæplega helmingur iðkana var stundaður af börnum 15 ára og yngri eða um 47%. 60,9% iðkana voru stundaðar af körlum og 39,1% af konum. Þegar kynjamunurinn í yngri hópnum er skoðaður einn og sér er munurinn minni. Um 45% iðkana er stúlkna og 55% stráka. Þátttaka í knattspyrnu var mest með 19.672 iðkendur. Næst kemur golf með 17.129 iðkendur og í þriðja sæti hestaíþróttir með 10.783 iðkendur. Hlutfallsleg aukning í iðkendafjölda var mest í lyftingum þar sem fjöldinn fór úr 293 árið 2011 í 459 árið 2012. Um 57% aukningu er að ræða. Næst var aukningin mest í kraftlyftingum eða 51,2% og í þriðja sæti í þríþraut eða 23%. Mests fækkun í iðkendafjölda var í akstursíþróttum þar sem iðkendur fóru úr 1.111 í 692 á milli ára sem svarar til 61% fækkunar. Iðkendum í hnefaleikum fækkaði úr 725 í 491 eða um 48%. Iðkendum á listskautum fækkaði um 30%. Hér að neðan má sjá þær tíu íþróttagreinar með mestan iðkendafjölda: 1. Knattspyrna 19.672 iðkendur 2. Golf 17.129 3. Hestaíþróttir 10.783 4. Fimleikar 9.656 5. Handbolti 7.936 6. Körfubolti 6.644 7. Frjálsíþróttir 4.667 8. Badminton 4.535 9. Dans 3.871 10. Skotfimi 3.311
Íþróttir Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira