Nýtt upplýsingafyrirtæki býður upp á ódýrari þjónustu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 2. janúar 2014 15:29 Nýtt fyrirtæki, 1819, sem veitir upplýsingar um símanúmer fyrirtækja og einstaklinga hefur tekið til starfa. Vefsíða fyrirtækisins opnar formlega síðar í þessum mánuði og á sama tíma mun fyrirtækið byrja að svara í upplýsingasíma. Nákvæm dagsetning hefur ekki verið ákveðin en að sögn Jóhanns Kristjánssonar, stjórnarmanns 1819, verður dagsetningin tilkynnt fljótlega. Fyrirtækið mun koma til með að starfa í beinni samkeppni við Já. „Samkvæmt því sem við erum búin að reikna þá er hægt að bjóða upp á þessa þjónustu allt að 62 prósent ódýrar en verið er að gera núna. Það er algjör óþarfi að borga svona mikið fyrir þessa þjónustu eins og nú þarf að gera,“ segir Jóhann. Fyrirtæki og einstaklingar geta skráð sig á síðuna vilji þau að 1819 geti gefið upplýsingar um símanúmer þeirra. „Ef fólk vill fá lægra verð fyrir upplýsingaþjónustu þá er um að gera að það skrái sig hjá okkur." Nú þegar er hægt að skrá upplýsingar á síðuna en Jóhann segist ekki vera kominn með nákvæmar tölur um hversu mörg númer hafi verið skráð enn sem komið er.Kominn tími á samkeppni „Notendurnir byggja upp vefinn, ef þeir vilja ódýrari þjónustu þá gera þeir það með því að styðja við ódýrari kostinn. Notendurnir stýra því hvernig þetta verður,“ segir Jóhann. Einnig býður fyrirtækið upp á að senda sms á síðunni. Þjónustan verður ekki einskorðuð við ákveðin fyrirtæki og því getur hver sem er sent sms hvert sem er. Jóhann segir að þetta snúist fyrst og fremst um að neytendur hafi val og ekki sé verið að okra á fólki. „Það er alveg kominn tími á samkeppni,“ segir hann. Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Nýtt fyrirtæki, 1819, sem veitir upplýsingar um símanúmer fyrirtækja og einstaklinga hefur tekið til starfa. Vefsíða fyrirtækisins opnar formlega síðar í þessum mánuði og á sama tíma mun fyrirtækið byrja að svara í upplýsingasíma. Nákvæm dagsetning hefur ekki verið ákveðin en að sögn Jóhanns Kristjánssonar, stjórnarmanns 1819, verður dagsetningin tilkynnt fljótlega. Fyrirtækið mun koma til með að starfa í beinni samkeppni við Já. „Samkvæmt því sem við erum búin að reikna þá er hægt að bjóða upp á þessa þjónustu allt að 62 prósent ódýrar en verið er að gera núna. Það er algjör óþarfi að borga svona mikið fyrir þessa þjónustu eins og nú þarf að gera,“ segir Jóhann. Fyrirtæki og einstaklingar geta skráð sig á síðuna vilji þau að 1819 geti gefið upplýsingar um símanúmer þeirra. „Ef fólk vill fá lægra verð fyrir upplýsingaþjónustu þá er um að gera að það skrái sig hjá okkur." Nú þegar er hægt að skrá upplýsingar á síðuna en Jóhann segist ekki vera kominn með nákvæmar tölur um hversu mörg númer hafi verið skráð enn sem komið er.Kominn tími á samkeppni „Notendurnir byggja upp vefinn, ef þeir vilja ódýrari þjónustu þá gera þeir það með því að styðja við ódýrari kostinn. Notendurnir stýra því hvernig þetta verður,“ segir Jóhann. Einnig býður fyrirtækið upp á að senda sms á síðunni. Þjónustan verður ekki einskorðuð við ákveðin fyrirtæki og því getur hver sem er sent sms hvert sem er. Jóhann segir að þetta snúist fyrst og fremst um að neytendur hafi val og ekki sé verið að okra á fólki. „Það er alveg kominn tími á samkeppni,“ segir hann.
Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira