Enn ekki uppselt hjá Packers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. janúar 2014 12:45 Stuðningsmenn Green Bay Packers. Nordic Photos / Getty Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. Green Bay mætir San Francisco 49ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina í NFL-deildinni. Green Bay hefur spilað 319 heimaleiki í röð fyrir troðfullum velli á Lambeau Field en í gær voru enn 7500 miðar óseldir. Ef til vill hafa heimamenn litla trú á sínum mönnum sem rétt svo skreið inn í úrslitakeppnina þetta árið en leikstjórnandinn Aaron Rodgers var lengi frá vegna meiðsla. Hann sneri þó aftur um síðustu helgi og tryggði sínum mönnum nauman sigur á Chicago Bears á lokamínútum leiksins. Samkvæmt reglum NFL-deildarinnar verður að vera uppselt á leiki minnst 72 klukkustundum fyrirfram til þess að það megi sýna þá í sjónvarpi í viðkomandi borg. Það gæti því farið svo að leikurinn verði ekki sýndur í Green Bay. Tvö önnur lið eru í sömu stöðu fyrir sína leiki um helgina en þá fara alls fjórir leikir fram í úrslitakeppninni. Indianapolis Colts, sem fékk lengri frest til að selja sína miða, og Cincinnati Bengals hafa ekki selt alla sína miða en það kemur í ljós síðar í dag hvort að það takist áður en fresturinn rennur út.Leikir helgarinnar:Laugardagur 4. janúar: 21.35: Indianapolis Colts - Kansas City Chiefs 00.10: Philadelphia Eagles - New Orleans SaintsSunnudagur 5. janúar: 18.05: Cincinnati Bengals - San Diego Chargers 21.40: Green Bay Pakcers - San Francisco 49ers NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Þrátt fyrir að uppselt hafi verið á síðustu 300 leiki Green Bay Packers var ekki enn búið að selja alla miðana á mikilvægasta leik tímabilsins til þessa. Green Bay mætir San Francisco 49ers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina í NFL-deildinni. Green Bay hefur spilað 319 heimaleiki í röð fyrir troðfullum velli á Lambeau Field en í gær voru enn 7500 miðar óseldir. Ef til vill hafa heimamenn litla trú á sínum mönnum sem rétt svo skreið inn í úrslitakeppnina þetta árið en leikstjórnandinn Aaron Rodgers var lengi frá vegna meiðsla. Hann sneri þó aftur um síðustu helgi og tryggði sínum mönnum nauman sigur á Chicago Bears á lokamínútum leiksins. Samkvæmt reglum NFL-deildarinnar verður að vera uppselt á leiki minnst 72 klukkustundum fyrirfram til þess að það megi sýna þá í sjónvarpi í viðkomandi borg. Það gæti því farið svo að leikurinn verði ekki sýndur í Green Bay. Tvö önnur lið eru í sömu stöðu fyrir sína leiki um helgina en þá fara alls fjórir leikir fram í úrslitakeppninni. Indianapolis Colts, sem fékk lengri frest til að selja sína miða, og Cincinnati Bengals hafa ekki selt alla sína miða en það kemur í ljós síðar í dag hvort að það takist áður en fresturinn rennur út.Leikir helgarinnar:Laugardagur 4. janúar: 21.35: Indianapolis Colts - Kansas City Chiefs 00.10: Philadelphia Eagles - New Orleans SaintsSunnudagur 5. janúar: 18.05: Cincinnati Bengals - San Diego Chargers 21.40: Green Bay Pakcers - San Francisco 49ers
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira