Sigurður og Sara bikarmeistarar í standard dönsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 11:33 Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana. Þau Sigurður Már og Sara Rós hafa dansað saman í 14 ár og eru margfaldir Íslands- og Íslandsbikarmeistarar. Þau eru í 12.sæti á heimslistanum í 10 dönsum. Frá 16 ári aldri hafa þau keppt fyrir hönd Íslands á Heims- og Evrópumeistaramótum í flokki fullorðinna í standard, latin og 10 dönsum. Einnig var keppt í barna- og unglingaflokkum á dansmóti Reykjavíkurleikanna í gær. Í bikarkeppni ungmenna í standard dönsum sigruðu þau Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir úr HK en gaman er að geta þess að þau urðu tvöfaldir Evrópumeistarar síðastliðið haust. Þá urðu Kristinn Þór Sigurðsson og Harpa Steingrímsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistarar í latin dönsum í flokki Unglinga llF og í öðru sæti urðu Bjarki Geir Grétarsson og Oddný Guðrún Guðmundsdóttir úr Dansíþróttafélagi Kópavogs. Bæði pör unnu sér með þessum árangri rétt til þátttöku í heimsmeistaramótinu í latin í flokki unglinga í Moskvu 31. mars næstkomandi. Keppni í dansi á Reykjavíkurleikunum heldur áfram í Laugardalshöllinni í dag kl. 10:30-17:00 en þá er keppt bæði í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum. Í kvöld kl. 21 hefst síðan alþjóðleg keppni í latin dönsum þar sem öll bestu danspör landsins ásamt sterku pari frá Albaníu. Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar urðu í gær bikarmeistarar í standard dönsum en keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum og fer fram í Laugardalshöll um helgina. Athygli vakti að parið sigraði alla fimm dansana. Þau Sigurður Már og Sara Rós hafa dansað saman í 14 ár og eru margfaldir Íslands- og Íslandsbikarmeistarar. Þau eru í 12.sæti á heimslistanum í 10 dönsum. Frá 16 ári aldri hafa þau keppt fyrir hönd Íslands á Heims- og Evrópumeistaramótum í flokki fullorðinna í standard, latin og 10 dönsum. Einnig var keppt í barna- og unglingaflokkum á dansmóti Reykjavíkurleikanna í gær. Í bikarkeppni ungmenna í standard dönsum sigruðu þau Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir úr HK en gaman er að geta þess að þau urðu tvöfaldir Evrópumeistarar síðastliðið haust. Þá urðu Kristinn Þór Sigurðsson og Harpa Steingrímsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar Íslandsmeistarar í latin dönsum í flokki Unglinga llF og í öðru sæti urðu Bjarki Geir Grétarsson og Oddný Guðrún Guðmundsdóttir úr Dansíþróttafélagi Kópavogs. Bæði pör unnu sér með þessum árangri rétt til þátttöku í heimsmeistaramótinu í latin í flokki unglinga í Moskvu 31. mars næstkomandi. Keppni í dansi á Reykjavíkurleikunum heldur áfram í Laugardalshöllinni í dag kl. 10:30-17:00 en þá er keppt bæði í barna-, unglinga- og fullorðinsflokkum. Í kvöld kl. 21 hefst síðan alþjóðleg keppni í latin dönsum þar sem öll bestu danspör landsins ásamt sterku pari frá Albaníu.
Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira