Nadal til alls líklegur | Wozniacki úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 14:09 Wozniacki í viðureign sinni í nótt. Vísir/Getty Rafael Nadal sýndi með magnaðri frammistöðu gegn Frakkanum Gael Monfils í morgun að hann er líklegur til afreka á Opna ástralska meistarmótinu í tennis. Nadal, sem er í efsta sæti heimslistans, steig vart feilspor í öruggum sigri á Monfils í morgun, 6-1, 6-2 og 6-3. „Þetta var bara einn góður dagur hjá mér. Það er gott fyrir sjálfstraustið en ég er bara kominn í fjórðu umferð. Það er allt og sumt,“ sagði Nadal eftir sigurinn í morgun. Nadal mætir Kei Nishikori í 16-manna úrslitunum en fátt kom á óvart í úrslitum næturinn í einliðaleik karla. Roger Federer og Andy Murray komust báðir áfram án teljandi vandræða. Í kvennaflokki bar það helst til tíðinda að Caroline Wozniacki frá Danmörku er úr leik eftir að hafa tapað fyrir Garbina Muguruza frá Spáni, 4-6, 7-5 og 6-3. Tapið þýðir að Wozniacki, sem var eitt sinn í efsta sæti heimslistans, dettur út úr hópi þeirra tíu efstu þegar nýr listi verður gefinn út eftir mótið.Maria Sharpaova og Agnieszka Radwanska, sem eru báðar meðal efstu kvenna á heimslistanum, komust báðar áfram í 16-manna úrslitin í einliðaleik kvenna í nótt. 16-manna úrslitin í bæði einliðaleik karla og kvenna hefjast í nótt en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport.16-manna úrslit karla: Nadal - Nishikori Dimitrov - Bautista-Agut Murray - Robert Tsonga - Federer Berdych - Anderson Mayer - Ferrer Wawrinka - Robredo Fognini - Djokovic16-manna úrslit kvenna: S Williams - Ivanovic Dellacqua - Bouchard Li - Makarova Kerber - Pennetta Jankovic - Halep Cibulkova - Sharapova Radwanska - Muguruza Stephens - Azarenka Tennis Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sjá meira
Rafael Nadal sýndi með magnaðri frammistöðu gegn Frakkanum Gael Monfils í morgun að hann er líklegur til afreka á Opna ástralska meistarmótinu í tennis. Nadal, sem er í efsta sæti heimslistans, steig vart feilspor í öruggum sigri á Monfils í morgun, 6-1, 6-2 og 6-3. „Þetta var bara einn góður dagur hjá mér. Það er gott fyrir sjálfstraustið en ég er bara kominn í fjórðu umferð. Það er allt og sumt,“ sagði Nadal eftir sigurinn í morgun. Nadal mætir Kei Nishikori í 16-manna úrslitunum en fátt kom á óvart í úrslitum næturinn í einliðaleik karla. Roger Federer og Andy Murray komust báðir áfram án teljandi vandræða. Í kvennaflokki bar það helst til tíðinda að Caroline Wozniacki frá Danmörku er úr leik eftir að hafa tapað fyrir Garbina Muguruza frá Spáni, 4-6, 7-5 og 6-3. Tapið þýðir að Wozniacki, sem var eitt sinn í efsta sæti heimslistans, dettur út úr hópi þeirra tíu efstu þegar nýr listi verður gefinn út eftir mótið.Maria Sharpaova og Agnieszka Radwanska, sem eru báðar meðal efstu kvenna á heimslistanum, komust báðar áfram í 16-manna úrslitin í einliðaleik kvenna í nótt. 16-manna úrslitin í bæði einliðaleik karla og kvenna hefjast í nótt en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport.16-manna úrslit karla: Nadal - Nishikori Dimitrov - Bautista-Agut Murray - Robert Tsonga - Federer Berdych - Anderson Mayer - Ferrer Wawrinka - Robredo Fognini - Djokovic16-manna úrslit kvenna: S Williams - Ivanovic Dellacqua - Bouchard Li - Makarova Kerber - Pennetta Jankovic - Halep Cibulkova - Sharapova Radwanska - Muguruza Stephens - Azarenka
Tennis Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni 29 ára stórmeistari látinn Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sjá meira