McDonald's ætlar að mala Starbucks Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. janúar 2014 15:25 McDonald's ætlar að mala Starbucks í kaffinu. vísir/getty Hamborgarakeðjan McDonald's ætlar að taka þátt í kaffikapphlaupinu og fara í beina samkeppni við Starbucks. Þetta hefur Bloomberg eftir minnisblaði frá fyrirtækinu sem sent var út í gær. Fyrr í þessum mánuði kynntu forsvarsmenn keðjunnar fyrirætlanir sínar fyrir eigendum McDonald's-veitingastaða og stendur til að gera keðjuna „öfundsverða í augum keppinautanna“, en þar er Starbucks-keðjan fremst í flokki. Til stóð að breyta þúsundum McDonald's-staða í kaffihús að hætti Starbucks en sérleyfishafar kvörtuðu sáran yfir kostnaði við endurinnréttingar og tækjakaupum. Vinsældir uppáhellts kaffis á McDonald's hafa þó aukist en sömu sögu má ekki segja um aðra kaffidrykki. Þetta telur Howard Penney hjá fjármálaráðgjafafyrirtækinu Hedgeye vera mistök. „McDonald's er að reyna að vera meira eins og Starbucks. Ég tel að það skaði þá frekar en hitt. Yfirburðir þeirra eru í skyndibitageiranum og það að búa til flókna kaffidrykki gerir lítið annað en að hægja á afgreiðslunni.“ Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hamborgarakeðjan McDonald's ætlar að taka þátt í kaffikapphlaupinu og fara í beina samkeppni við Starbucks. Þetta hefur Bloomberg eftir minnisblaði frá fyrirtækinu sem sent var út í gær. Fyrr í þessum mánuði kynntu forsvarsmenn keðjunnar fyrirætlanir sínar fyrir eigendum McDonald's-veitingastaða og stendur til að gera keðjuna „öfundsverða í augum keppinautanna“, en þar er Starbucks-keðjan fremst í flokki. Til stóð að breyta þúsundum McDonald's-staða í kaffihús að hætti Starbucks en sérleyfishafar kvörtuðu sáran yfir kostnaði við endurinnréttingar og tækjakaupum. Vinsældir uppáhellts kaffis á McDonald's hafa þó aukist en sömu sögu má ekki segja um aðra kaffidrykki. Þetta telur Howard Penney hjá fjármálaráðgjafafyrirtækinu Hedgeye vera mistök. „McDonald's er að reyna að vera meira eins og Starbucks. Ég tel að það skaði þá frekar en hitt. Yfirburðir þeirra eru í skyndibitageiranum og það að búa til flókna kaffidrykki gerir lítið annað en að hægja á afgreiðslunni.“
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira