Sterkasta júdómóti Íslandssögunnar lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2014 20:33 Þormóður Jónsson var í eldlínunni í Laugardalshöll í dag. Vísir/Valli Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. Sterkustu júdómennirnir á heimsmælikvarða tóku þátt í +100 kg, -100 kg og -81 kg flokki karla en einnig var keppt í fjórum öðrum þyngdarflokkum karla og tveimur kvenna. Í +100 kg flokki mættust í úrslitum Ólympíufarinn Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Michal Horak frá Tékklandi en hann vann tvö grand prix mót á síðasta ári og er gríðarlega sterkur júdómaður. Glíma Þormóðs og Horak var löng og ströng. Þormóður hafði yfirhöndina og var yfir þangað til 1 sekúnda var eftir. Þá féllu þeir báðir í gólfið og Horak lenti ofaná, komst í fastatak og vann. Ólympíumeistarinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi mætti Þór Davíðssyni frá Selfossi í úrslitum í -100 kg flokknum. Ólympíumeistarinn sigraði Þór örugglega á ipponi með axlarkasti eins og sjá má í myndbandi hér að neðan. Tvöfaldur Ólympíufari og einn af 20 bestu júdómönnum Evrópu, Jaromir Jazec frá Tékklandi, sigraði í -81 kg flokki. Í úrslitum mætti hann Kristjáni Jónssyni úr Júdófélagi Reykjavíkur. Um 70 keppendur tóku þátt, þar af um 20 erlendir frá sjö mismundandi löndum. Aldrei áður hefur jafn sterkt júdómót verið haldið hér á landi að því er segir í tilkynningu frá Júdósambandi Íslands. Úrslit í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna má finna hér. Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Nokkrir af bestu júdóköppum heims voru á meðal þátttakenda í júdókeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fóru í Laugardalshöll í dag. Sterkustu júdómennirnir á heimsmælikvarða tóku þátt í +100 kg, -100 kg og -81 kg flokki karla en einnig var keppt í fjórum öðrum þyngdarflokkum karla og tveimur kvenna. Í +100 kg flokki mættust í úrslitum Ólympíufarinn Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur og Michal Horak frá Tékklandi en hann vann tvö grand prix mót á síðasta ári og er gríðarlega sterkur júdómaður. Glíma Þormóðs og Horak var löng og ströng. Þormóður hafði yfirhöndina og var yfir þangað til 1 sekúnda var eftir. Þá féllu þeir báðir í gólfið og Horak lenti ofaná, komst í fastatak og vann. Ólympíumeistarinn Tagir Khaibulaev frá Rússlandi mætti Þór Davíðssyni frá Selfossi í úrslitum í -100 kg flokknum. Ólympíumeistarinn sigraði Þór örugglega á ipponi með axlarkasti eins og sjá má í myndbandi hér að neðan. Tvöfaldur Ólympíufari og einn af 20 bestu júdómönnum Evrópu, Jaromir Jazec frá Tékklandi, sigraði í -81 kg flokki. Í úrslitum mætti hann Kristjáni Jónssyni úr Júdófélagi Reykjavíkur. Um 70 keppendur tóku þátt, þar af um 20 erlendir frá sjö mismundandi löndum. Aldrei áður hefur jafn sterkt júdómót verið haldið hér á landi að því er segir í tilkynningu frá Júdósambandi Íslands. Úrslit í öllum þyngdarflokkum karla og kvenna má finna hér.
Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira