Öruggar æfingar eftir meðgöngu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. janúar 2014 23:30 Krisztina G. Agueda, einka- og íþróttaþjálfari í Hreyfilandi skrifar um öruggar æfingar eftir meðgöngu á vefsíðunni Heilsutorg.„Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar. Hversu góð sem líkamsþjálfun er fyrir líkamann þá þarf hún umfram allt að vera örugg og sniðin að þörfum þeirra sem hana stunda. Þetta á hvað best við um hreyfingu á meðgöngu og stuttu eftir barnsfæðingu.Gott er að hefja fyrstu æfingar eftir barnsfæðingu ekki mikið áður en barnið hefur náð 6 - 8 vikna aldri. Stuttar og rólegar gönguferðir eru þó í lagi fyrir þann tíma í flestum tilfellum.Mikilvægt er að móðirin hlusti á líkamann sinn og byrji skref frá skrefi á æfingunum. Stigvaxandi þjálfun er í fyrsta lagi mikilvæg til að líkaminn fái aðlögunartíma, þetta á sér í lagi við um mjaðmagrindina sem þarf tíma til að dragast saman. Önnur mikilvæg ástæða er sú að til að framleiðsla á brjóstamjólk sé stöðug og nægjanleg fyrir barnið má ekki gera erfiðar æfingar til að byrja með.Nauðsynlegt er að vera í góðum brjóstahaldara til þess að koma í veg fyrir að brjóstin hreyfist of mikið á meðan á æfingum stendur.Með þetta tvennt að leiðarljósi er líklegt að mjólkurframleiðslan haldist stöðug og nægjanleg. Fagmanneskjur mæla með því að mæður gefi börnum sínum að drekka áður en æfingin hefst þar sem þjálfun, sér ílagi þolþjálfun, getur haft áhrif á bragð mjólkurinnar. Það léttir líka á móðurinni, því það er ekki þægilegt að æfa með brjóstin full af mjólk!Munið að allar æfingar er hægt að gera með barninu og í staðinn fyrir lóð er ávallt hægt að hafa barnið i höndunum. Það er bæði skemmtilegt og notaleg stund með barninu.Æfingarnar eru mikilvægar og ekki má gleyma mikilvægustu æfingunum eftir fæðingu en það eru grindarbotnsæfingarnar.“ Heilsa Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Sjá meira
Krisztina G. Agueda, einka- og íþróttaþjálfari í Hreyfilandi skrifar um öruggar æfingar eftir meðgöngu á vefsíðunni Heilsutorg.„Öll þjálfun þarf að vera örugg og sniðin að þörfum þess sem hana stundar. Hversu góð sem líkamsþjálfun er fyrir líkamann þá þarf hún umfram allt að vera örugg og sniðin að þörfum þeirra sem hana stunda. Þetta á hvað best við um hreyfingu á meðgöngu og stuttu eftir barnsfæðingu.Gott er að hefja fyrstu æfingar eftir barnsfæðingu ekki mikið áður en barnið hefur náð 6 - 8 vikna aldri. Stuttar og rólegar gönguferðir eru þó í lagi fyrir þann tíma í flestum tilfellum.Mikilvægt er að móðirin hlusti á líkamann sinn og byrji skref frá skrefi á æfingunum. Stigvaxandi þjálfun er í fyrsta lagi mikilvæg til að líkaminn fái aðlögunartíma, þetta á sér í lagi við um mjaðmagrindina sem þarf tíma til að dragast saman. Önnur mikilvæg ástæða er sú að til að framleiðsla á brjóstamjólk sé stöðug og nægjanleg fyrir barnið má ekki gera erfiðar æfingar til að byrja með.Nauðsynlegt er að vera í góðum brjóstahaldara til þess að koma í veg fyrir að brjóstin hreyfist of mikið á meðan á æfingum stendur.Með þetta tvennt að leiðarljósi er líklegt að mjólkurframleiðslan haldist stöðug og nægjanleg. Fagmanneskjur mæla með því að mæður gefi börnum sínum að drekka áður en æfingin hefst þar sem þjálfun, sér ílagi þolþjálfun, getur haft áhrif á bragð mjólkurinnar. Það léttir líka á móðurinni, því það er ekki þægilegt að æfa með brjóstin full af mjólk!Munið að allar æfingar er hægt að gera með barninu og í staðinn fyrir lóð er ávallt hægt að hafa barnið i höndunum. Það er bæði skemmtilegt og notaleg stund með barninu.Æfingarnar eru mikilvægar og ekki má gleyma mikilvægustu æfingunum eftir fæðingu en það eru grindarbotnsæfingarnar.“
Heilsa Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Sjá meira