Caroline Wozniacki rekur enn einn þjálfarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2014 23:00 Caroline Wozniacki. Vísir/NordicPhotos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty Tennis Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki hefur enn á ný rekið þjálfara sinn en þessi 23 ára fyrrum besta tenniskona heims hefur verið á niðurleið undanfarin þrjú ár. Wozniacki rak sænska þjálfarann Thomas Hogstedt eftir aðeins þriggja mánaða samstarf og nú mun Daninn Michael Mortensen fá tækifæri til að vinna með Caroline en hún er að reyna að komast aftur á skrið eftir dapurt gengi.Piotr Wozniacki, faðir Caroline, þjálfaði hana stærsta hluta ferilsins en undanfarin ár hefur hún reynt margítrekað að fá hjálp frá öðrum þjálfurum en án mikils árangurs. Caroline rak Ricardo Sanchez í febrúar 2012 eftir aðeins tveggja mánaða samstarf og Thomas Johansson entist aðeins í fjórða mánuði í starfi hjá henni. Caroline Wozniacki endaði árið 2011 í efsta sæti heimslistans og var það í annað árið í röð sem hún hóf nýtt ár í efsta sætinu. Síðan þá hefur hún hrunið niður listann. Wozniacki er við æfingar í Dúbæ með föður sínum en hún hefur verið að glíma við axlarmeiðsli í upphafi ársins. Caroline Wozniacki datt út í þriðju umferð á fyrsta risamóti ársins og hefur núna ekki náð að komast upp úr þriðju umferð á sjö af síðustu átta risamótum. Á mánudaginn datt Caroline út af topp tíu á heimslistanum en er núna í 11. sæti heimslistans.Vísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/GettyVísir/NordicPhotos/Getty
Tennis Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira