Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. janúar 2014 16:33 Um 600 þjóðernissinnar báru kyndla í borginni Lviv þann 29. janúar. vísir/afp Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. Sérfræðingar segja átökin ramba á barmi borgarastyrjaldar en mótmælin hafa staðið yfir síðan í lok nóvember.Mykola Azarov, forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í fyrradag, en með afsögn sinni vildi hann hjálpa til við að koma á friðsamlegum enda deilunnar. Þá hefur þing Úkraínu fellt úr gildi lög sem takmarka rétt fólks til mótmæla. Þrír mótmælendur hafa látist í átökum við lögreglu eftir að hin umdeildu lög voru sett á fyrr í mánuðinum. Á degi hverjum berast magnaðar myndir frá mótmælunum og sjá má nokkrar þeirra hér fyrir neðan.Óeirðarlögregla í Kænugarði 28. janúar.vísir/afpLögreglumenn standa á móti vegatálma sem mótmælendurnir settu upp 28. janúar.vísir/afpMótmælandi fær sér smók við bálköst í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKona stendur við vegatálma í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKonur með styttu af Maríu mey biðja óeirðarlögreglu að hætta átökum sínum við mótmælendur.vísir/afpHlúð að sárum þingmanns eftir slagsmál í þinginu 16. janúar.vísir/afpFyrrverandi hnefaleikakappinn og einn helsti leiðtogi mótmælendanna, Vitali Klitschko, 30. janúar.vísir/afp Úkraína Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. Sérfræðingar segja átökin ramba á barmi borgarastyrjaldar en mótmælin hafa staðið yfir síðan í lok nóvember.Mykola Azarov, forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í fyrradag, en með afsögn sinni vildi hann hjálpa til við að koma á friðsamlegum enda deilunnar. Þá hefur þing Úkraínu fellt úr gildi lög sem takmarka rétt fólks til mótmæla. Þrír mótmælendur hafa látist í átökum við lögreglu eftir að hin umdeildu lög voru sett á fyrr í mánuðinum. Á degi hverjum berast magnaðar myndir frá mótmælunum og sjá má nokkrar þeirra hér fyrir neðan.Óeirðarlögregla í Kænugarði 28. janúar.vísir/afpLögreglumenn standa á móti vegatálma sem mótmælendurnir settu upp 28. janúar.vísir/afpMótmælandi fær sér smók við bálköst í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKona stendur við vegatálma í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKonur með styttu af Maríu mey biðja óeirðarlögreglu að hætta átökum sínum við mótmælendur.vísir/afpHlúð að sárum þingmanns eftir slagsmál í þinginu 16. janúar.vísir/afpFyrrverandi hnefaleikakappinn og einn helsti leiðtogi mótmælendanna, Vitali Klitschko, 30. janúar.vísir/afp
Úkraína Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira