Upptökudagur hjá Lotus Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. febrúar 2014 22:45 Lotus-bíllinn á siglingu. vísir/getty Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. Lotus kallar þennan dag auglýsingaupptöku dag. Þrátt fyrir að heita upptökudagur er líklegt að liðið noti leyfða vegalengd til hefðbundinna æfinga. Liðin mega öll nota tvo daga utan skipulagðra æfinga til að aka allt að 100 kílómetra í auglýsingaskyni. Annars gildir algjört bann við akstri bílanna sjálfra. Lotus-liðið valdi að sleppa fyrstu æfingunum sem lauk fyrir viku. Dagurinn í dag var því frumraun Lotus E-22 bílsins. Um borð er Renault-vél líkt og í bíl Red Bull. Vélin frá Renault olli miklum vonbrigðum á æfingum síðustu viku. Red Bull ók aðeins 21 hring um brautina meðan Mercedes ók 309 hringi og Ferrari 251 hring. Trjónan á framenda bílsins er einstök. Henni hefur verið líkt við fílabein, en hún skiptist í tvennt. Mislangir endar trjónunnar eru það sem vekur mesta athygli. Lengri endinn flokkast sem raunverulegur framendi og sá styttri sem hluti af yfirbyggingu bílsins. Þannig tekst Lotus að teygja sig inn fyrir gildi reglna um útlit framenda bílanna. Formúla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. Lotus kallar þennan dag auglýsingaupptöku dag. Þrátt fyrir að heita upptökudagur er líklegt að liðið noti leyfða vegalengd til hefðbundinna æfinga. Liðin mega öll nota tvo daga utan skipulagðra æfinga til að aka allt að 100 kílómetra í auglýsingaskyni. Annars gildir algjört bann við akstri bílanna sjálfra. Lotus-liðið valdi að sleppa fyrstu æfingunum sem lauk fyrir viku. Dagurinn í dag var því frumraun Lotus E-22 bílsins. Um borð er Renault-vél líkt og í bíl Red Bull. Vélin frá Renault olli miklum vonbrigðum á æfingum síðustu viku. Red Bull ók aðeins 21 hring um brautina meðan Mercedes ók 309 hringi og Ferrari 251 hring. Trjónan á framenda bílsins er einstök. Henni hefur verið líkt við fílabein, en hún skiptist í tvennt. Mislangir endar trjónunnar eru það sem vekur mesta athygli. Lengri endinn flokkast sem raunverulegur framendi og sá styttri sem hluti af yfirbyggingu bílsins. Þannig tekst Lotus að teygja sig inn fyrir gildi reglna um útlit framenda bílanna.
Formúla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira