Twitter tapar 74 milljörðum Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2014 23:25 Höfuðstöðvar Twitter í San Francisco. Vísir/AFP Nordic Samskiptamiðillinn Twitter tapaði 645 milljónum dala, eða um 74 milljörðum króna, á síðasta ár. Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag, einungis þremur mánuðum eftir skráningu þess í kauphöll New York. Frá þessu er sagt á vef BBC. Tekjur fyrirtækisins jukust þó um 110% prósent á síðasta ári og voru 665 milljónir dala eða, rúmir 77 milljarðar króna. Tekjurnar koma frá auglýsingasölu og gögnum um notkun notenda. Virði hlutabréfa Twitter hríðféllu í verði eftir tilkynninguna, um allt að 12 prósent. Fyrirtækið er nú að reyna að auka þjónustu sína við auglýsendur og einnig þjónustu við notendur. Þeim verður gert kleyft að breyta tímalínu sinni og að senda myndir og taka á móti þeim í beinum skilaboðum. Dregið hefur úr fjölgun Twitternotenda að undanförnu og á síðasta ársfjórðungi var meðaltal neytanda á mánuði 241 milljón. Það er einungis 3,8 prósent aukning frá fyrri ársfjórðungi, en aukningin var tíu prósent í byrjun árs. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Samskiptamiðillinn Twitter tapaði 645 milljónum dala, eða um 74 milljörðum króna, á síðasta ár. Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag, einungis þremur mánuðum eftir skráningu þess í kauphöll New York. Frá þessu er sagt á vef BBC. Tekjur fyrirtækisins jukust þó um 110% prósent á síðasta ári og voru 665 milljónir dala eða, rúmir 77 milljarðar króna. Tekjurnar koma frá auglýsingasölu og gögnum um notkun notenda. Virði hlutabréfa Twitter hríðféllu í verði eftir tilkynninguna, um allt að 12 prósent. Fyrirtækið er nú að reyna að auka þjónustu sína við auglýsendur og einnig þjónustu við notendur. Þeim verður gert kleyft að breyta tímalínu sinni og að senda myndir og taka á móti þeim í beinum skilaboðum. Dregið hefur úr fjölgun Twitternotenda að undanförnu og á síðasta ársfjórðungi var meðaltal neytanda á mánuði 241 milljón. Það er einungis 3,8 prósent aukning frá fyrri ársfjórðungi, en aukningin var tíu prósent í byrjun árs.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira