Allar aðstæður til fyrirmyndar hjá íslenska hópnum í Sotsjí Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2014 15:06 Hópurinn mætir til Sotsjí á morgun. mynd/vilhelm/GettyImages Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira