Skjástrokur skráðar með spilliforriti Samúel Karl Ólason skrifar 3. febrúar 2014 10:55 Vísir/AFP Nordic Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst. Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Búið er að þróa spilliforrit, eða malware, sem skráir niður hvernig fingur strjúka yfir skjái á snjalltækjum og tekur skjáskot. Þannig geta óprúttnir einstaklingar meðal annars fengið upplýsingar um lykilorð sem og almenna notkun. Frá þessu er sagt á vef Forbes. Öryggisráðgjafinn Neal Hindocha þróaði hugbúnaðinn til að sanna að það væri mögulegt. Starfsemnn fyrirtækisins Trustwave voru að rannsaka fjármálaspilliforrit, sem snúast að miklu leyti um að skrá niður innslátt á lyklaborð, til að komast yfir lykilorð fólks. Þá vöknuðu spurningar um hvort mögulegt væri að gera slíkt hið sama við snjalltæki. Flestir notendur snjalltækja þurfa þó ekki að hafa áhyggjur enn sem komið er þar sem mjög tímafrekt er að fara í gegnum gögnin sem forritið aflar. „Það er líklegra að þessi leið yrði notuð til að ráðast gegn fyrirfram ákveðnum einstaklingum og fyrirtækjum,“ sagði Hindocha við Forbes. Hindocha vonast til þess að með sýningu hugbúnaðarins á RSA öryggisráðstefnunni, muni hann hjálpa framleiðendum að skilja mikilvægi málefna sem gætu ollið fólki miklum skaða ef ekkert verður aðhafst.
Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira