75 prósent vilja kjósa um áframhald viðræðna í vor 2. febrúar 2014 13:06 VÍSIR/STEFÁN 74,6% Íslendinga vilja kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í upphafspistli Mikaels Torfasonar, Fyrst og fremst, í nýjum þætti hans, Mín skoðun, sem sýndur er í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Könnunin var gerð á miðvikudag og fimmtudag og af þeim sem tóku afstöðu vildu 25,4% ekki kjósa í vor. Spurt var „Vilt þú að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum næsta vor?“ 21 prósent tók ekki afstöðu eða svaraði ekki spurningunni. Langflestir kjósendur Bjartrar framtíðar vilja að viðræðunum verði haldið áfram eða 85 prósent þeirra. Svipað á við um kjósendur Pírata en 84 prósent þeirra vilja halda viðræðunum áfram. 65 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja halda viðræðunum áfram. 66 prósent kjósenda Vinstri Grænna vilja að viðræðunum sé haldið áfram og 69 prósent Framsóknarmanna og 81 prósent kjósenda Samfylkingarinnar eru sömu skoðunar. Mín skoðun Tengdar fréttir Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17 Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
74,6% Íslendinga vilja kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í upphafspistli Mikaels Torfasonar, Fyrst og fremst, í nýjum þætti hans, Mín skoðun, sem sýndur er í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Könnunin var gerð á miðvikudag og fimmtudag og af þeim sem tóku afstöðu vildu 25,4% ekki kjósa í vor. Spurt var „Vilt þú að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum næsta vor?“ 21 prósent tók ekki afstöðu eða svaraði ekki spurningunni. Langflestir kjósendur Bjartrar framtíðar vilja að viðræðunum verði haldið áfram eða 85 prósent þeirra. Svipað á við um kjósendur Pírata en 84 prósent þeirra vilja halda viðræðunum áfram. 65 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja halda viðræðunum áfram. 66 prósent kjósenda Vinstri Grænna vilja að viðræðunum sé haldið áfram og 69 prósent Framsóknarmanna og 81 prósent kjósenda Samfylkingarinnar eru sömu skoðunar.
Mín skoðun Tengdar fréttir Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17 Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17
Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26