Ole Einar orðinn sá sigursælasti á ÓL - bætti met Dæhlie | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2014 15:52 Hinn fertugi Norðmaður Ole Einar Björndalen varð í dag sigursælasti íþróttamaður vetrarólympíuleikanna frá upphafi þegar hann hjálpaði boðsveit Norðmanna að vinna gull í blandaðri boðgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Björn Dæhlie vann tólf verðlaun (átta gull) á Vetrarólympíuleikum frá 1992 til 1998 en Björndalen er nú kominn með þrettán verðlaun þar af tvö gull á leikunum í Sotsjí. Ole Einar Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en var ekki búinn að vera alltof sannfærandi í síðustu þremur greinum sínum. Verðlaunin langþráðu duttu hinsvegar í hús í dag. Norska sveitin, skipuð þeim Ole Einar Björndalen, Emil Hegle Svendsen, Toru Berger og Tiril Eckhoff, kom í mark 32.6 sekúndum á undan tékknesku sveitinni en ítalska sveitin tók síðan bronsið. Ole Einar Björndalen gekk þriðja sprettinn og Norðmenn voru í öðru sæti þegar hann tók við af Tiril Eckhoff. Hann gekk vel og klikkaði ekki á skoti ekki frekar en Emil Hegle Svendsen sem gekk síðasta sprettinn og tryggði norska liðinu gullið. Svendsen var að vinna sitt annað gull á tveimur dögum en hann kom fyrstur í mark í 15 km göngunni í gær. Það er hægt að sjá myndband frá göngunni hér fyrir ofan.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Hinn fertugi Norðmaður Ole Einar Björndalen varð í dag sigursælasti íþróttamaður vetrarólympíuleikanna frá upphafi þegar hann hjálpaði boðsveit Norðmanna að vinna gull í blandaðri boðgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Björn Dæhlie vann tólf verðlaun (átta gull) á Vetrarólympíuleikum frá 1992 til 1998 en Björndalen er nú kominn með þrettán verðlaun þar af tvö gull á leikunum í Sotsjí. Ole Einar Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en var ekki búinn að vera alltof sannfærandi í síðustu þremur greinum sínum. Verðlaunin langþráðu duttu hinsvegar í hús í dag. Norska sveitin, skipuð þeim Ole Einar Björndalen, Emil Hegle Svendsen, Toru Berger og Tiril Eckhoff, kom í mark 32.6 sekúndum á undan tékknesku sveitinni en ítalska sveitin tók síðan bronsið. Ole Einar Björndalen gekk þriðja sprettinn og Norðmenn voru í öðru sæti þegar hann tók við af Tiril Eckhoff. Hann gekk vel og klikkaði ekki á skoti ekki frekar en Emil Hegle Svendsen sem gekk síðasta sprettinn og tryggði norska liðinu gullið. Svendsen var að vinna sitt annað gull á tveimur dögum en hann kom fyrstur í mark í 15 km göngunni í gær. Það er hægt að sjá myndband frá göngunni hér fyrir ofan.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira