Listalýðháskóli að taka til starfa á Seyðisfirði Kristján Már Unnarsson skrifar 18. febrúar 2014 17:43 Alþjóðlegur listalýðháskóli tekur til starfa á Seyðisfirði í næsta mánuði og verður hann að miklu leyti rekinn á námsgjöldum nemenda. Uppbókað er á fyrsta námskeið en það sækja tuttugu nemendur frá tíu þjóðlöndum. Fjallað var um skólann og Seyðisfjörð í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. Listalýðháskólinn sprettur af hinni árlegu Lunga-hátíð, listahátíð ungs fólks á Austurlandi, sem Aðalheiður Borgþórsdóttir, ferða- og menningarmálafulltrúi Seyðisfjarðar, kom á fót fyrir fjórtán árum. Skólinn tekur til starfa þann 10. mars með einskonar prufunámskeiði sem tuttugu nemendur frá tíu þjóðlöndum eru skráðir á. Fyrsta heila námsönnin hefst svo í ágúst en þær standa í 16-18 vikur. Rými verður fyrir 35 nemendur og er búið að opna fyrir umsóknir.Heimavist skólans verður í farfuglaheimilinu.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Félagsheimilið Herðubreið verður hjarta skólans og heimavistin í farfuglaheimilinu en námskeið verða haldin víða um bæinn. Skólinn verður að stórum hluta kostaður með námsgjöldum nemenda en þó segir Aðalheiður frekari stuðning nauðsynlegan og vonast til að Evrópusambandið og íslenska ríkið leggi verkefninu lið. Seyðisfjörður Um land allt Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Alþjóðlegur listalýðháskóli tekur til starfa á Seyðisfirði í næsta mánuði og verður hann að miklu leyti rekinn á námsgjöldum nemenda. Uppbókað er á fyrsta námskeið en það sækja tuttugu nemendur frá tíu þjóðlöndum. Fjallað var um skólann og Seyðisfjörð í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. Listalýðháskólinn sprettur af hinni árlegu Lunga-hátíð, listahátíð ungs fólks á Austurlandi, sem Aðalheiður Borgþórsdóttir, ferða- og menningarmálafulltrúi Seyðisfjarðar, kom á fót fyrir fjórtán árum. Skólinn tekur til starfa þann 10. mars með einskonar prufunámskeiði sem tuttugu nemendur frá tíu þjóðlöndum eru skráðir á. Fyrsta heila námsönnin hefst svo í ágúst en þær standa í 16-18 vikur. Rými verður fyrir 35 nemendur og er búið að opna fyrir umsóknir.Heimavist skólans verður í farfuglaheimilinu.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Félagsheimilið Herðubreið verður hjarta skólans og heimavistin í farfuglaheimilinu en námskeið verða haldin víða um bæinn. Skólinn verður að stórum hluta kostaður með námsgjöldum nemenda en þó segir Aðalheiður frekari stuðning nauðsynlegan og vonast til að Evrópusambandið og íslenska ríkið leggi verkefninu lið.
Seyðisfjörður Um land allt Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira