Köstuðu steinum í lögreglu Ugla Egilsdóttir skrifar 18. febrúar 2014 11:15 Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu. Mynd/AFP Hundruð mótmælenda köstuðu steinum í lögregluna fyrir utan þinghúsið í Kænugarði á þriðjudag, og lögreglan beitti táragasi. Stjórnarandstöðuþingmenn saka ríkisstjórn Úkraínu um að tefja umbætur á stjórnarskránni sem draga myndu úr völdum forsetans. Átökin í dag draga úr vonum um að krísan sem dregist hefur á langinn í þrjá mánuði leysist skjótt. Úkraína Tengdar fréttir Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16. febrúar 2014 10:56 Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Mykola Azarov, Forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í morgun og vill þannig binda enda á mótmælin í landinu. 28. janúar 2014 11:11 Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25. janúar 2014 08:00 ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11. febrúar 2014 10:00 Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5. febrúar 2014 10:22 Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23. janúar 2014 08:10 Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27. janúar 2014 08:09 Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26. janúar 2014 12:45 Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi. 28. janúar 2014 08:35 Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3. febrúar 2014 07:00 Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30. janúar 2014 12:45 Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23. janúar 2014 14:15 Mótmælandi pyntaður í Úkraínu Fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs. 31. janúar 2014 09:43 Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30. janúar 2014 16:33 Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24. janúar 2014 07:59 Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Hundruð mótmælenda köstuðu steinum í lögregluna fyrir utan þinghúsið í Kænugarði á þriðjudag, og lögreglan beitti táragasi. Stjórnarandstöðuþingmenn saka ríkisstjórn Úkraínu um að tefja umbætur á stjórnarskránni sem draga myndu úr völdum forsetans. Átökin í dag draga úr vonum um að krísan sem dregist hefur á langinn í þrjá mánuði leysist skjótt.
Úkraína Tengdar fréttir Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16. febrúar 2014 10:56 Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Mykola Azarov, Forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í morgun og vill þannig binda enda á mótmælin í landinu. 28. janúar 2014 11:11 Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25. janúar 2014 08:00 ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11. febrúar 2014 10:00 Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5. febrúar 2014 10:22 Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23. janúar 2014 08:10 Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27. janúar 2014 08:09 Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26. janúar 2014 12:45 Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi. 28. janúar 2014 08:35 Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3. febrúar 2014 07:00 Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30. janúar 2014 12:45 Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23. janúar 2014 14:15 Mótmælandi pyntaður í Úkraínu Fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs. 31. janúar 2014 09:43 Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30. janúar 2014 16:33 Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24. janúar 2014 07:59 Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16. febrúar 2014 10:56
Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Mykola Azarov, Forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í morgun og vill þannig binda enda á mótmælin í landinu. 28. janúar 2014 11:11
Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25. janúar 2014 08:00
ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11. febrúar 2014 10:00
Vilja breyta stjórnarskránni til að draga úr völdum forseta Þingmenn stjórnarandstöðunnar í Úkraínu reyna að lægja ófriðaröldurnar. 5. febrúar 2014 10:22
Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23. janúar 2014 08:10
Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27. janúar 2014 08:09
Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26. janúar 2014 12:45
Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi. 28. janúar 2014 08:35
Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3. febrúar 2014 07:00
Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30. janúar 2014 12:45
Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23. janúar 2014 14:15
Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30. janúar 2014 16:33
Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24. janúar 2014 07:59
Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki. 4. febrúar 2014 11:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent