Konum fjölgar í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. febrúar 2014 22:06 Simona de Silvestro. Vísir/Getty Simona de Silvestro er gengin til liðs við Sauber. Hún er samningsbundin hjá liðinu og stefnir á að verða ökumaður þess á næstu árum. Silvestro vantar svokallað ofurleyfi, sem þarf til að mega aka formúlubílum. Liðið ætlar að aðstoða hana við að afla sér leyfisins og undirbúa sig sem best fyrir Formúlu 1. Hin 25 ára Silvestro hefur keppt í ýmsum flokkum. Síðustu 4 ár hefur hún keppt í Indy Car kappakstrinum og var valin nýliði ársins 2010. Sjálf segir hún þetta stórt skref í átt að ævilöngu markmiði. Hún kveðst ánægð með að fá tækifæri hjá jafn frábæru liði og Sauber. Einungis ein önnur kona er ökumaður í formúlunni eins og er en Susie Wolff er þróunarökumaður hjá Williams-liðinu. Samtals hafa 2 konur tekið þátt í Formúlu 1 keppni. Það gerðist síðast í austurríska kappakstrinum árið 1976. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Simona de Silvestro er gengin til liðs við Sauber. Hún er samningsbundin hjá liðinu og stefnir á að verða ökumaður þess á næstu árum. Silvestro vantar svokallað ofurleyfi, sem þarf til að mega aka formúlubílum. Liðið ætlar að aðstoða hana við að afla sér leyfisins og undirbúa sig sem best fyrir Formúlu 1. Hin 25 ára Silvestro hefur keppt í ýmsum flokkum. Síðustu 4 ár hefur hún keppt í Indy Car kappakstrinum og var valin nýliði ársins 2010. Sjálf segir hún þetta stórt skref í átt að ævilöngu markmiði. Hún kveðst ánægð með að fá tækifæri hjá jafn frábæru liði og Sauber. Einungis ein önnur kona er ökumaður í formúlunni eins og er en Susie Wolff er þróunarökumaður hjá Williams-liðinu. Samtals hafa 2 konur tekið þátt í Formúlu 1 keppni. Það gerðist síðast í austurríska kappakstrinum árið 1976.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira