Finnar skoruðu sex hjá Norðmönnum - sjáið mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 22:13 Finnland vann öruggan 6-1 sigur á Noregi í kvöld í íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Finnar gerðu nánast út um leikinn með því að skora þrjú mörk í fyrsta leikhlutanum og voru síðan 5-0 yfir eftir fyrstu tvo leikhlutana. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Lauri Korpikoski skoraði tvö mörk fyrir Finna í kvöld og hin mörkin gerðu þeir Olli Määttä, Olli Jokinen, Teemu Selänne og Jori Lehterä. Það er hægt að sjá öll mörkin í leiknum með því að smella hér fyrir ofan. Finnar hafa fullt hús eftir tvær umferðir alveg eins og Kanadamenn sem unnu 6-0 sigur á Austurríki í dag. Báðar þjóðir eru komnar áfram. Norðmenn hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á leikunum en það gekk þó betur á móti Kanada þar sem liðið tapaði 1-3.Úrslit dagsins í íshokkí karla:B-riðill Noregur - Finnland 1-6 Kanada - Austurríki 6-0Stigin: Finnland 6, Kanada 6, Noregur 0, Austurríki 0.C-riðill Tékkland-Lettland 4-2 Svíþjóð-Sviss 1-0Stigin: Svíþjóð 6, Sviss 3, Tékkland 3, Lettland 0.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Sjá meira
Finnland vann öruggan 6-1 sigur á Noregi í kvöld í íshokkíkeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Finnar gerðu nánast út um leikinn með því að skora þrjú mörk í fyrsta leikhlutanum og voru síðan 5-0 yfir eftir fyrstu tvo leikhlutana. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Lauri Korpikoski skoraði tvö mörk fyrir Finna í kvöld og hin mörkin gerðu þeir Olli Määttä, Olli Jokinen, Teemu Selänne og Jori Lehterä. Það er hægt að sjá öll mörkin í leiknum með því að smella hér fyrir ofan. Finnar hafa fullt hús eftir tvær umferðir alveg eins og Kanadamenn sem unnu 6-0 sigur á Austurríki í dag. Báðar þjóðir eru komnar áfram. Norðmenn hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á leikunum en það gekk þó betur á móti Kanada þar sem liðið tapaði 1-3.Úrslit dagsins í íshokkí karla:B-riðill Noregur - Finnland 1-6 Kanada - Austurríki 6-0Stigin: Finnland 6, Kanada 6, Noregur 0, Austurríki 0.C-riðill Tékkland-Lettland 4-2 Svíþjóð-Sviss 1-0Stigin: Svíþjóð 6, Sviss 3, Tékkland 3, Lettland 0.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Sjá meira