Yngsti Ólympíumeistarinn í 66 ár | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2014 19:19 Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hanyu er aðeins 19 ára gamall og hann er yngsti Ólympíumeistarinn í listhlaupi karla á skautum í 66 ár eða síðan að Bandaríkjamaðurinn Dick Button vann gullið 18 ára gamall á ÓL í Sankt Moritz 1948. Yuzuru Hanyu lagði grunninn að sigrinum með stórkostlegri frammistöðu í gær. Hann bætti þá sitt eigið heimsmet með því að fá 101.45 í einkunn fyrir stutta prógrammið en enginn hefur áður fengið yfir hundrað í einkunni fyrir slíka æfingu á Ólympíuleikum. Yuzuru Hanyu tókst ekki alveg eins frábærlega upp í kvöld og datt meðal annars tvisvar í frjálsu æfingunni. Hanyu var samt með frábærar æfingar fyrir og svo fór að enginn gerði betur en hann í seinni hlutanum. Japaninn ungi endaði með einkunn upp á 178.64. Hanyu fékk samtals 280.09 stig eða 4,47 stigum meira en næsti maður. Kanadamaðurinn Patrick Chan var þó ekki langt frá honum í æfingunum í dag en hann fékk 178.10 og tryggði sér silfrið með samtals stig upp á 275.62. Denis Ten frá Kasakstan vann bronsið en hann var þó yfir tuttugu stigum á eftir silfurmanninum frá Kanada. Það má sjá myndband með nýja Ólympíumeistaranum hér fyrir ofan.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sjá meira
Yuzuru Hanyu frá Japan er nýr Ólympíumeistari í listhlaupi karla á skautum en hann tryggði sér gullið í þessari vinsælu grein í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Hanyu er aðeins 19 ára gamall og hann er yngsti Ólympíumeistarinn í listhlaupi karla á skautum í 66 ár eða síðan að Bandaríkjamaðurinn Dick Button vann gullið 18 ára gamall á ÓL í Sankt Moritz 1948. Yuzuru Hanyu lagði grunninn að sigrinum með stórkostlegri frammistöðu í gær. Hann bætti þá sitt eigið heimsmet með því að fá 101.45 í einkunn fyrir stutta prógrammið en enginn hefur áður fengið yfir hundrað í einkunni fyrir slíka æfingu á Ólympíuleikum. Yuzuru Hanyu tókst ekki alveg eins frábærlega upp í kvöld og datt meðal annars tvisvar í frjálsu æfingunni. Hanyu var samt með frábærar æfingar fyrir og svo fór að enginn gerði betur en hann í seinni hlutanum. Japaninn ungi endaði með einkunn upp á 178.64. Hanyu fékk samtals 280.09 stig eða 4,47 stigum meira en næsti maður. Kanadamaðurinn Patrick Chan var þó ekki langt frá honum í æfingunum í dag en hann fékk 178.10 og tryggði sér silfrið með samtals stig upp á 275.62. Denis Ten frá Kasakstan vann bronsið en hann var þó yfir tuttugu stigum á eftir silfurmanninum frá Kanada. Það má sjá myndband með nýja Ólympíumeistaranum hér fyrir ofan.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.Yuzuru Hanyu.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sjá meira