Formúlan getur tapað virðingu sinni 14. febrúar 2014 12:45 Miklar breytingar hafa verið gerðar á regluverki Formúlunnar. Vísir/Getty Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. Villeneuve er mikið á móti DRS-kerfinu og þeirri ákvörðun að tvöfalda stig keppenda eftir lokamót hvers tímabils. „Ég skil ekki Formúlu 1 nú til dags,“ segir þessi 42 ára fyrrverandi heimsmeistari sem er einn þriggja manna sem orðið hefur heimsmeistari í Formúlu 1, Indycar-keppninni og Indy 500. Honum finnst reglubreytingarnar sem gerðar hafa verið í Formúlu 1 síðan hann hætti að keyra árið 2006 ekki hjálpa íþrótinni. „Þegar þú ert byrjaður á þessu er erfitt að hætta. Það verður að alltaf að bæta við reglum,“ segir Villeneuve. DRS-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2011 en með því átti að auka framúrakstur í Formúlunni og gera hana meira spennandi fyrir áhorfendur. „Hvað kemur næst? Formúla verður bara óraunverulegri með þessum reglubreytingum og í stað þess að þær hafi jákvæð áhrif tapar íþróttin virðingu aðdáenda sinna,“ segir Jacques Villeneuve. Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jacques Villeneuve, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, hefur áhyggjur af íþróttinni og segir hana eiga í hættu að tapa virðingu aðdáenda sinna. Villeneuve er mikið á móti DRS-kerfinu og þeirri ákvörðun að tvöfalda stig keppenda eftir lokamót hvers tímabils. „Ég skil ekki Formúlu 1 nú til dags,“ segir þessi 42 ára fyrrverandi heimsmeistari sem er einn þriggja manna sem orðið hefur heimsmeistari í Formúlu 1, Indycar-keppninni og Indy 500. Honum finnst reglubreytingarnar sem gerðar hafa verið í Formúlu 1 síðan hann hætti að keyra árið 2006 ekki hjálpa íþrótinni. „Þegar þú ert byrjaður á þessu er erfitt að hætta. Það verður að alltaf að bæta við reglum,“ segir Villeneuve. DRS-kerfið var kynnt til sögunnar árið 2011 en með því átti að auka framúrakstur í Formúlunni og gera hana meira spennandi fyrir áhorfendur. „Hvað kemur næst? Formúla verður bara óraunverulegri með þessum reglubreytingum og í stað þess að þær hafi jákvæð áhrif tapar íþróttin virðingu aðdáenda sinna,“ segir Jacques Villeneuve.
Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45