Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7 14. febrúar 2014 06:45 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna: Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna:
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Sjá meira
Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23
Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00
Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15
Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30
Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47
Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43
Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18
Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32
Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11
Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00