ÍMARK birti í dag tilnefningar til Lúðursins, Íslensku auglýsingaverðlaunanna sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Hörpu föstudaginn 21. febrúar.
Keppnin er opin öllum þeim sem stunda gerð eða dreifingu auglýsinga á Íslandi. Tilgangur hennar er að vekja athygli á vel gerðum auglýsingum og auglýsingaefni og veita aðstandendum þess verðskuldaða athygli.
Flestar tilnefningar fá auglýsingastofurnar ENNEMM, Hvíta húsið og Íslenska auglýsingastofan eða tólf stig og Brandenburg fékk næstflestar tilnefningar eða tíu stig.
Hér að neðan má sjá tilnefningarnar í heild sinni. Þar koma fram titlar auglýsinganna, auglýsandi og auglýsingastofan sem stóð að gerð þeirra.
Almannaheillaauglýsingar – Aðrir miðlar
Baldur og Mottumars - Baldur Ragnarsson - PIPAR\TBWA
Bleika umferðarslaufan - Krabbameinsfélag Íslands - Brandenburg
Hvað finnst ykkur? - Samtök Ungra Sjálfstæðismanna - Tjarnargatan - framleiðslufyrirtæki
Höldum fókus - Samgöngustofa og Síminn - Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki og ENNEMM
Lífið gæti breyst á sekúndubroti - UN Women – Íslensk Landsnefnd Vinnustofan og Nielsen
Almannaheillaauglýsingar – ljósvakamiðlar
KR - Stelpur rokka - KR - Íslenska auglýsingastofan
Mottumars – Ástarsorg - Krabbameinsfélagið - H:N Markaðssasmskipti
Mottumars – karlmenn með tilfinningar - Krabbameinsfélagið - H:N Markaðssasmskipti
Seturðu hvað sem er upp í þig? - Vínbúðin - ENNEMM
Þerrum tárin - Á allra vörum - Janúar Markaðshús
Auglýsingaherferðir
Betri en þú - Markaðsráð kindakjöts - H:N Markaðssamskipti
Hámark – Hollur félagi - Vífilfell - Brandenburg
Iceland by another name - Inspired by Iceland - Íslenska auglýsingastofan
Takk fyrir Malt – 100 ára afmæli - Ölgerð Egils Skallagrímssonar - Janúar Markaðshús
Við vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM
Ásýnd fyrirtækis eða vörumerkis
HönnunarMars 2013 - Hönnunarmiðstöð - Ármann Agnarsson og Jónas Valtýsson
Norður Salt - sjávarsalt - Norður Salt - Jónsson & Le'macks
QuizUp - Plain Vanilla - Jónsson & Le'macks
Rafnar - Rafnar - Íslenska auglýsingastofan
Stöð 3 - 365 - Döðlur
Kvikmyndaðar auglýsingar
Af því lífið er ótrúlegt - Sjóvá - Hvíta húsið
Bættu smá Amsterdam í líf þitt - Icelandair - Íslenska auglýsingastofan
Gefðu frí um jólin - Icelandair - Íslenska auglýsingastofan
Takk fyrir Malt - Ölgerðin - Janúar Markaðshús
Við vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM
Markpóstur
Check the cork for Quality - Katla - H:N Markaðssamskipti
Einfalt - Nova - Brandenburg
Jólakveðja 2013 - PIPAR/TBWA - PIPAR/TBWA
Nýbakaður markpóstur - Pósturinn - Hvíta húsið
Prentauglýsingar
HönnunarMars 2013 - Hönnunarmiðstöð - Ármann Agnarsson og Jónas Valtýsson
Smint – Ísjaki - Ölgerðin - ENNEMM
Stríð - Plain Vanilla - Jónsson & Le'macks
Umbúðir sem auka aflaverðmæti - Oddi - Íslenska auglýsingastofan
Við vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM
Stafrænar auglýsingar - Vefauglýsingar
Hámark – vinir deila - Vífilfell - Brandenburg og Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki
Kringlukröss - Rekstrarfélag Kringlunnar - Janúar Markaðshús
Megamaðurinn - Dominos - Janúar Markaðshús
Saga um fisk - Landsbankinn - Jónsson & Le'macks
Skoðunarferð um hverfið - Arion banki - Hvíta húsið
Stafrænar auglýsingar - Viral
Gefðu frí um jólin - Icelandair - Íslenska auglýsingastofan
RIG - Fimleikabrella - Síminn - ENNEMM
Stóðst Birgir Leifur áskorun Kringlunnar? - Kringlan - Silent
Umbúðir - Oddi - Íslenska auglýsingastofan
Stafrænar auglýsingar - Samfélagsmiðlar
Hámark – Hollur félagi - Vífilfell - Brandenburg
Iceland by another name - Inspired by Iceland - Íslenska auglýsingastofan
Maraþonmaðurinn - Íslandsbanki - ENNEMM
Takk Óli - Arion banki - Hvíta húsið og Tjarnargatan framleiðslufyrirtæki
WOW moment - WOW air - Hvíta húsið
Umhverfisauglýsingar
Bættu smá New York í líf þitt - Icelandair - Íslenska auglýsingastofan
Eldar dansverk - flugeldasýning Vodafone á Menningarnótt - Vodafone - Hvíta húsið
Götusýningin 2013 - Arion banki - Hvíta húsið
Sólskýli & Skúmaskot - Orkusalan - Brandenburg
Við vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM
Útvarpsauglýsingar
Bættu smá Orlando í líf þitt - Icelandair - Íslenska auglýsingastofan
Netið gleymir engu - Vodafone - Hvíta húsið
Novasveinarnir 13 – Gagnagleypir - NOVA - Brandenburg
Novasveinarnir 13 – Inneignareyðir - Nova - Brandenburg
Við vitum að allt getur gerst - VÍS - ENNEMM
Veggspjöld og skilti
Ekki gefa bara eitthvað - Landsbankinn - Jónsson & Le'macks
Hamlet - Borgarleikhúsið - Janúar Markaðshús
Hönnunarmars 2013 - Hönnunarmiðstöð - Ármann Agnarsson og Jónas Valtýsson
Norður Salt kynnir sig - Norður Salt - Jónsson & Le'macks
Smint - Ísjaki - Ölgerðin - ENNEMM
Viðburðir
Götusýningin 2013 - Arion banki - Hvíta húsið
Landsleikur Ísland-Króatía - Icelandair - Íslenska auglýsingastofan
Opnunaratriði Vetrarhátíðar - Orkusalan - Brandenburg og Unstable
Takk Óli - Arion banki Hvíta húsið og framleiðslufyrirtækið Tjarnargatan
Árangursríkasta Auglýsing Ársins
Betri en þú - Markaðsráð kindakjöts - H:N Markaðssamskipti
Bleika slaufan - Krabbameinsfélag Íslands - Brandenburg
Maraþonmaðurinn - Íslandsbanki - ENNEMM
Pappír er ekki rusl - Reykjavíkurborg - Hvíta Húsið
Sum samskipti eru mikilvægari en önnur - Vodafone - Hvíta Húsið

