Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur 11. febrúar 2014 12:30 Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum.Michael Sam er ungur Bandaríkjamaður sem er á leið í nýliðavalið í bandarísku NFL-deildinni og gæti orðið fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í þeirri deild. Sam sagði liðsfélögum sínum í Missouri-háskólanum fréttirnar á síðasta ári og hefur hann fengið mikinn stuðning þeirra og allra í skólanum. Hann kom svo opinberlega út úr skápnum í viðtali við ESPN á sunnudaginn og sagðist vilja segja sína sögu sjálfur. Hann hafði orðið var við orðróma sem hann vildi slökkva í sem fyrst. Margir sýndu Sam stuðning á samfélagsmiðlum í gær og á meðal þeirra var Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. „Þú veitir okkur öllum innblástur, Michael Sam. Við gætum ekki verið stoltari af hugrekki þínu jafnt innan sem utan vallar,“ skrifaði forsetafrúin á Twitter og merkti tístið „-mo“ sem þýðir að hún skrifaði það sjálf en ekki starfsfólk hennar.You're an inspiration to all of us, @MikeSamFootball. We couldn't be prouder of your courage both on and off the field. -mo — FLOTUS (@FLOTUS) February 10, 2014@FLOTUS Thank you for your kind words, humbled by your support. — Michael Sam (@MikeSamFootball) February 10, 2014 Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum.Michael Sam er ungur Bandaríkjamaður sem er á leið í nýliðavalið í bandarísku NFL-deildinni og gæti orðið fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í þeirri deild. Sam sagði liðsfélögum sínum í Missouri-háskólanum fréttirnar á síðasta ári og hefur hann fengið mikinn stuðning þeirra og allra í skólanum. Hann kom svo opinberlega út úr skápnum í viðtali við ESPN á sunnudaginn og sagðist vilja segja sína sögu sjálfur. Hann hafði orðið var við orðróma sem hann vildi slökkva í sem fyrst. Margir sýndu Sam stuðning á samfélagsmiðlum í gær og á meðal þeirra var Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna. „Þú veitir okkur öllum innblástur, Michael Sam. Við gætum ekki verið stoltari af hugrekki þínu jafnt innan sem utan vallar,“ skrifaði forsetafrúin á Twitter og merkti tístið „-mo“ sem þýðir að hún skrifaði það sjálf en ekki starfsfólk hennar.You're an inspiration to all of us, @MikeSamFootball. We couldn't be prouder of your courage both on and off the field. -mo — FLOTUS (@FLOTUS) February 10, 2014@FLOTUS Thank you for your kind words, humbled by your support. — Michael Sam (@MikeSamFootball) February 10, 2014
Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti Sjá meira