Gull og brons til Frakka en Björndalen komst ekki á pall | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 16:02 Frakkinn Martin Fourcade tryggði sér í dag gullverðlaun í 12,5 km eltigöngu í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og landi hans Jean-Guillaume Béatrix komst einnig á pall. Þetta eru fyrstu gullverðlaun Martin Fourcade en hann vann silfur í 15 km göngu í Vancouver fyrir fjórum árum. Fourcade endaði í 34. sæti í eltigöngunni í Vancouver Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen rétt missti af því að verða fyrstur til að vinna þrettán verðlaun á Vetrarólympíuleikunum en hann endaði í fjórða sætinu í dag. Björndalen fær þó fleiri tækifæri til að endurskrifa Ólympíusöguna. Martin Fourcade varð fjórtán sekúndum á undan Tékkanum Ondrej Moravec og fagnaði með því að rífa af sér skíðin nánast strax eftir að hann rendi sér yfir marklínuna. Jean-Guillaume Béatrix varð síðan rétt á undan Björndalen 24,2 sekúndum á eftir landa sínum. Martin Fourcade var ekki ánægður með að enda í sjötta sæti í 10 km göngunni og svaraði því með frábærri frammistöðu í eltigöngunni. Hann byrjaði tólf sekúndum á eftir Björndalen og var næstum því farinn að fagna sigri eftir að hann nýtti öll skotin sína á síðasta skotstaðnum. Björndalen klikkaði á þremur skotum sem reyndist honum dýrkeypt. Tékkinn nýtti öll skotin sín og Frakkarnir klikkuðu aðeins á einu skoti hvor.Vísir/GettyÞeir þrír efstu í keppninni.Vísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. 10. febrúar 2014 06:00 Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10. febrúar 2014 11:59 Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10. febrúar 2014 15:30 Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10. febrúar 2014 14:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Frakkinn Martin Fourcade tryggði sér í dag gullverðlaun í 12,5 km eltigöngu í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og landi hans Jean-Guillaume Béatrix komst einnig á pall. Þetta eru fyrstu gullverðlaun Martin Fourcade en hann vann silfur í 15 km göngu í Vancouver fyrir fjórum árum. Fourcade endaði í 34. sæti í eltigöngunni í Vancouver Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen rétt missti af því að verða fyrstur til að vinna þrettán verðlaun á Vetrarólympíuleikunum en hann endaði í fjórða sætinu í dag. Björndalen fær þó fleiri tækifæri til að endurskrifa Ólympíusöguna. Martin Fourcade varð fjórtán sekúndum á undan Tékkanum Ondrej Moravec og fagnaði með því að rífa af sér skíðin nánast strax eftir að hann rendi sér yfir marklínuna. Jean-Guillaume Béatrix varð síðan rétt á undan Björndalen 24,2 sekúndum á eftir landa sínum. Martin Fourcade var ekki ánægður með að enda í sjötta sæti í 10 km göngunni og svaraði því með frábærri frammistöðu í eltigöngunni. Hann byrjaði tólf sekúndum á eftir Björndalen og var næstum því farinn að fagna sigri eftir að hann nýtti öll skotin sína á síðasta skotstaðnum. Björndalen klikkaði á þremur skotum sem reyndist honum dýrkeypt. Tékkinn nýtti öll skotin sín og Frakkarnir klikkuðu aðeins á einu skoti hvor.Vísir/GettyÞeir þrír efstu í keppninni.Vísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. 10. febrúar 2014 06:00 Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10. febrúar 2014 11:59 Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10. febrúar 2014 15:30 Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10. febrúar 2014 14:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. 10. febrúar 2014 06:00
Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10. febrúar 2014 11:59
Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10. febrúar 2014 15:30
Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10. febrúar 2014 14:15