Allir Ólympíumeistarar Rússa fengu gefins Mercedes-Benz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2014 13:45 Julia Lipnitskaja og Adelina Sotnikova fengu báðar gefins Bens en þær eru ekki komnar með bílpróf. Vísir/Getty Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússa, kom færandi hendi í sérstakri viðhöfn á Rauða Torginu í Moskvu en þá fengu allir Ólympíumeistarar Rússa nýjan Mercedes-Benz að gjöf. Auk þess fengu allir verðlaunahafar Rússa veglegar peningaupphæðir. Þeir sem unnu gull fengu 14 milljónir, silfurhafarnir fengu tæpar níu milljónir og þau sem unnu brons fengu um sex milljónir íslenskra króna. Rússar unnu alls 33 verðlaunapeninga á leikunum þar af voru þrettán gullverðlaun. Rússar komust í efsta sæti verðlaunalistans með frábærum endaspretti og fóru þar upp fyrir Norðmenn og Kanadabúa. Það vakti athygli að tveir að gullverðlaunahöfum Rússa, hin fimmtán ára Julia Lipnitskaja og hin sautján ára Adelina Sotnikova, sem báðir unnu í listdansi á skautum, eru ekki komnar með bílpróf og geta því ekki keyrt nýja Benz-inn sinn alveg strax. Medvedev dó þó ekki ráðalaus og réði strax tvo bílstjóra sem munu keyra stelpurnar þangað sem þær þurfa að fara.Vísir/AP Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjá meira
Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússa, kom færandi hendi í sérstakri viðhöfn á Rauða Torginu í Moskvu en þá fengu allir Ólympíumeistarar Rússa nýjan Mercedes-Benz að gjöf. Auk þess fengu allir verðlaunahafar Rússa veglegar peningaupphæðir. Þeir sem unnu gull fengu 14 milljónir, silfurhafarnir fengu tæpar níu milljónir og þau sem unnu brons fengu um sex milljónir íslenskra króna. Rússar unnu alls 33 verðlaunapeninga á leikunum þar af voru þrettán gullverðlaun. Rússar komust í efsta sæti verðlaunalistans með frábærum endaspretti og fóru þar upp fyrir Norðmenn og Kanadabúa. Það vakti athygli að tveir að gullverðlaunahöfum Rússa, hin fimmtán ára Julia Lipnitskaja og hin sautján ára Adelina Sotnikova, sem báðir unnu í listdansi á skautum, eru ekki komnar með bílpróf og geta því ekki keyrt nýja Benz-inn sinn alveg strax. Medvedev dó þó ekki ráðalaus og réði strax tvo bílstjóra sem munu keyra stelpurnar þangað sem þær þurfa að fara.Vísir/AP
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjá meira