Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands 28. febrúar 2014 10:45 Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. Vísir/Pjetur Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Björn Daníel Sverrisson er í hópnum eftir góða frammistöðu í æfingaleiknum gegn Svíum í Abú Dabí í upphafi árs. Rétt eins og Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers í Danmörku, sem fær tækifæri í þessum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er einnig í hópnum þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað með Tottenham að undanförnu vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen verður hins vegar ekki með í leiknum. Það kom fram á blaðamannafundi KSÍ í morgun að hann hafi ekki ákveðið hvað hann geri í lok tímabilsins. Honum standa hins vegar allar dyr opnar kjósi hann að spila áfram.Hópur Íslands:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Sölvi Geir Ottesen Eggert Gunnþór Jónsson Ari Freyr Skúlason Kristinn JónssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Helgi Valur Daníelsson Jóhann Berg Guðmundsson Birkir Bjarnason Rúrik Gíslason Ólafur Ingi Skúlason Theodór Elmar BjarnasonSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Björn Daníel SverrissonTweets by @VisirSport Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Sjá meira
Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. Björn Daníel Sverrisson er í hópnum eftir góða frammistöðu í æfingaleiknum gegn Svíum í Abú Dabí í upphafi árs. Rétt eins og Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers í Danmörku, sem fær tækifæri í þessum leik. Gylfi Þór Sigurðsson er einnig í hópnum þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað með Tottenham að undanförnu vegna meiðsla. Eiður Smári Guðjohnsen verður hins vegar ekki með í leiknum. Það kom fram á blaðamannafundi KSÍ í morgun að hann hafi ekki ákveðið hvað hann geri í lok tímabilsins. Honum standa hins vegar allar dyr opnar kjósi hann að spila áfram.Hópur Íslands:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson Hannes Þór HalldórssonVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Sölvi Geir Ottesen Eggert Gunnþór Jónsson Ari Freyr Skúlason Kristinn JónssonMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Emil Hallfreðsson Helgi Valur Daníelsson Jóhann Berg Guðmundsson Birkir Bjarnason Rúrik Gíslason Ólafur Ingi Skúlason Theodór Elmar BjarnasonSóknarmenn: Gylfi Þór Sigurðsson Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Björn Daníel SverrissonTweets by @VisirSport
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Sjá meira
Bale í hópnum gegn Íslandi Dýrasti knattspyrnumaður heims er í hópnum sem mætir strákunum okkar í næsta mánuði. 24. febrúar 2014 11:26