Alvarlegur öryggisgalli í vörum frá Apple vekur óhug Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. febrúar 2014 17:07 VISIR/AFP Fyrir helgi leiddu rannsóknir í ljós að alvarlegan öryggisgalla mætti finna í ýmsu vörum frá Apple, til að mynda iPhone símum og iPad spjaldtölvum. Gallinn virðist einnig hrjá tölvur fyrirtækisins, fartölvur jafnt sem borðtölvur, sem keyra á Mac OS X stýrikerfinu. Gallinn lýsir sér í því að hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar í raftækjunum, svo sem tölvupósta og bankaupplýsingar. Apple sagði um helgina að von væri á hugbúnaðaruppfærslu á næstu dögum til að vinna bug á vandamálinu. Þeir sem nýta sér gallann, sem snýst um getu hugbúnaðarins til að lesa úr rafrænum auðkennum, geta ekki einungis komist inn í öll rafræn samskipti til og frá Apple vörum heldur geta þeir einnig komið fyrir sýktum hlekkjum í venjulegum tölvupóstum. Tölvuþrjótarnir þurfa þó að tengjast sama netið og fórnarlambið og hvetur Appla eigendur raftækja frá fyrirtækinu að forðast óöruggar nettengingar meðan unnið er að lausn vandans. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Reuters. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fyrir helgi leiddu rannsóknir í ljós að alvarlegan öryggisgalla mætti finna í ýmsu vörum frá Apple, til að mynda iPhone símum og iPad spjaldtölvum. Gallinn virðist einnig hrjá tölvur fyrirtækisins, fartölvur jafnt sem borðtölvur, sem keyra á Mac OS X stýrikerfinu. Gallinn lýsir sér í því að hægðarleikur er fyrir tölvuþrjóta að nálgast viðkvæmar upplýsingar í raftækjunum, svo sem tölvupósta og bankaupplýsingar. Apple sagði um helgina að von væri á hugbúnaðaruppfærslu á næstu dögum til að vinna bug á vandamálinu. Þeir sem nýta sér gallann, sem snýst um getu hugbúnaðarins til að lesa úr rafrænum auðkennum, geta ekki einungis komist inn í öll rafræn samskipti til og frá Apple vörum heldur geta þeir einnig komið fyrir sýktum hlekkjum í venjulegum tölvupóstum. Tölvuþrjótarnir þurfa þó að tengjast sama netið og fórnarlambið og hvetur Appla eigendur raftækja frá fyrirtækinu að forðast óöruggar nettengingar meðan unnið er að lausn vandans. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Reuters.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira